Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 186
176
Árbók Háskóla íslands
JÓN SVEINBJÖRNSSON
prófessor
Bœklingur
Ritskýring Nýja testamentisins II. — Að-
ferðir — handbœkur — yfirlitsgreinar.
(Fjölrit 1983,13 s.)
Greinar
Biblían og bókmenntarýnin. (Orðið, rit
Félags guðfræðinema 19, 1, 1985, s. 6-
13.)
Heilagur andi í Nýja testamentinu.
(Kirkjuritið 51, 3,1985, s. 43-47.)
Samskipti þjóðkirkju og guðfræðideildar.
(Orðið 20,1986.)
Nýja testamentisfræði. (Guðfræðideild
Háskóla íslands. Kynningarrit um guð-
fræðideild Háskóla íslands gefið út af
Félagi guðfræðinema í tilefni 75 ára af-
mælis Háskóla íslands árið 1986.)
Guðfræðideild. (Háskóli íslands og at-
vinnulífið: Afmælisrit vegna 115 ára af-
mælis Stúdentafélags Reykjavíkur og 75
ára afmælis Háskóla íslands. Rv. 1986, s.
31.)
Ný viðhorf í Biblíurannsóknum. (Tímarit
Háskóla íslands 1,1,1986, s. 40-48.)
JÓNAS GÍSLASON
dósent
Bœkur og bœklingur
Ágrip afsögu kristninnar. V. (Rv. 1985,138
s.)
Pœttir úr sögu kristni á íslandi. Upphaf
kristniáíslandi. 1. hefti. (Rv. 1986,84 s.)
Upprisan. Blekking eða þekking? (Rv.,
Kristilegt stúdentafélag, 1986,17 s.)
Greinar
Staða KFUM og K á íslandi. (Ávarp flutt
við vígslu félagshúss KFUM og K á Ak-
ureyri 17. 3.1985.) (Bjarmi 79,5,1985, s.
18-19.)
Norræn kristileg stúdentamót á íslandi.
(Bjarmi 79, 5, 1985, s. 24-25.)
Ritdómur
Hjalti Hugason: Bessastadaskolan, Uppsa-
la: Uppsala Universitet, 1983. (Kyrko-
historisk ársskrift 1985, s. 157-160.)
KRISTJÁN BÚASON11
dósent
Bœklingar
Kristinfrœði, siðfrœði ogfrœðsla um önnur
helstu trúarbrögð. (Nefndarálit.
Menntamálaráðuneytið, Skólaþróunar-
deild, maí 1985, 31 s.) (Sigurður Pálsson,
Ingólfur Guðmundsson og Gunnar J.
Gunnarsson meðhöfundar.)
Lög Evangelísk-lútherska biblíuskólans í
Reykjavík. (Staðfest af eigendum skól-
ans, K.F.U.M. ogK. íReykjavík, 1985.)
Námsskrá Evangelísk-lútherska biblíuskól-
ans í Reykjavík. (Staðfest af eigendum
skólans, K.F.U.M. og K. í Reykjavík,
1985.)
Námsskrá í kristnum frœðum og trúar-
bragðasögu fyrir Kennaraháskóla ís-
lands. (Ingólfur Guðmundsson meðhöf-
undur.) (Kennaraháskóli íslands, 1978,
11 s.)
Álitsgerð dómnefndar menntamálaráðu-
neytisins (sem skipuð var 5. júlí 1985) til
að meta hœfi 7 umsœkjenda um lektors-
stöðu í kristnum frœðum og trúarbragða-
sögu við Kennaraháskóla íslands. (Með-
höfundar: Lýður Björnsson og Heimir
Steinsson.) (10. sept. 1985, 27 s.)
Kafli í bók
Nýr klúbbur stofnaður. Rótarýklúbburinn
Reykjavík-Breiðholt. (í: Rótarýhreyf-
ingin á íslandi 50 ára: 1934 —13. septem-
ber — 1984. Rv., Rótarýumdæmið á ís-
landi, 1984, s. 132-135.)
Greinar
Minning. Þuríður Þorvaldsdóttir hjúkrun-
arkona. (Mbl. 10. 8. 1984.)
Guðbrandsbiblía og þýðing hennar fyrir ís-
11 Hér er það einnig greint sem birtast átti í
fyrri Árbókum.