Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 192
182
Árbók Háskóla íslands
Search for Pathology in the Central Nerv-
ous System of Fin Whales. (Ó. Jensson
og A. Árnason meöhöfundar.) (Acta
Neurologica Scandinavica 1985, í prent-
un.)
Immunohistochemical Characterization of
the Amyloid Deposits and Quantitation
of Pertinent Cerebrospinal Fluid Pro-
teins in Hereditary Cerebral Hemor-
rhage with Amyloidosis. (H. Löfberg,
A. Grubb, E. Nilsson, Ó. Jensson, G.
Guðmundsson, A. Árnason og L. Thor-
steinsson meðhöfundar.) (Stroke, lagt
fram 1985.)
Einkunnagjöf í læknadeild. (Pórður Harð-
arson meðhöfundur.) (Læknablaðið 71,
1,1985, s. 25-29.)
HELGA M. ÖGMUNDSDÓTTIR
dósent
Framleiðsla og notkun boðefna ónæmis-
kerfisins. (Tímarit um lyfjafræði 20, 2,
1985, s. 65-72. (Kom út 1986.))
JÓHANN ÁGÚST SIGURÐSSON
iektor
Kafli í bók
Primarvárd, allmanmedicin och handlagg-
ning av infektionssjukdomar. — Island.
(Per-Anders Márdh, Christian F.
Borchgrevink, Oleg Gorbatow, Birgitta
Hovelius, Carl Erik Mabeck, Anna
Schwan, Jóhann Á. Sigurðsson (ritstj.),
Infektioner i primarvárd. Stokkhólmi:
Almqvist & Wiksell förlag, 1986, s. 32-
37.)
Greinar
Smoking — a risk factor for cardiovascular
disease in women? (Lapidus, L.;
Bengtsson, C.; Linquist, O.; Rafnsson,
V. meðhöfundar.) (Scandinavian Jour-
nal of Primary Health Care 4, 4,1986, s.
219-224.)
Samskipti heimilislækna og lyfjafræðinga.
(Tímarit um lyfjafræði 21,1,1986, s. 37-
38.)
Frá WONCA þingi. (Fréttablað lækna4,7,
1986, s. 2-3.)
Age-related changes in blood pressure.
(Landahl, S.; Bengtsson, C.; Svanborg,
A.; Svardsudd, K. meðhöfundar.)
(Hypertension 8,11,1986, s. 1044-1049.)
Konulærin. (Fjarðarpósturinn, 27. febrúar
1986, s. 6.)
„Læknisvitjun.“ 26 þættir í Vikunni nr. 9-
32 og 34-35,1986. Meðhöfundar: Gestur
Þorgeirsson, Helgi Kristbjarnarson,
Leifur Bárðarson, Óttar Guðmundsson
og Sigurður Guðmundsson. (Ýtt úr vör.
/ Hrotur. - Sárt að pissa. - Smitast alnæmi
við venjuleg samskipti? / Kransæða-
stífla. - Kannabis um hverja helgi. - Pill-
una fjórtán? / Varnir gegn slysum í
heimahúsum. - Er til lyf sem leysir upp
blóðtappa? - Bleytir rúmið / Eyrna-
bólga. - Hettusótt. / Blöðrubólga. /
Alkóhólismi. - Kvíðalyf. - Getuleysi. /
Manio-depressive. - Hjartað sleppir úr. -
Óreglulegar blæðingar. / Óþægindi við
lyfjatöku. - Konulærin. / Kláði eftir sól-
arlampa. - Kaffi hættulegt? / Naflinn. -
Þeir pissa undir. - Fullnæging. / Salt og
blóðþrýstingur. - Bólur. / Vildu ekki
gefa fúkalyf. - Hjartaaðgerð. / Niður-
gangur í utanlandsferð. - Kláði eftir sól-
arlampa. / Dropi úr brjósti. - Beyglaðar
tær. - Megrun. / Flatlús. - Gikt og svefn-
leysi. - Krampakippir. / Ekkert eista
öðrumegin. - Börn með kvef. / Vöðva-
bólga. - Hnútur í brjósti. / Hiti og meðul.
- Áfengi og meðganga. / Gyllinæð. -
Kransæðavíkkun. - Þunglyndi. / Vörtur.
- Njálgur. / Ófrísk og óglatt. - Fegrunar-
aðgerðir. / Tíðahvörf og beinbrot. - Full-
næging. / Suð fyrir eyrum. - Lekandi og
klamydia. / Svæfing eða deyfing. - Áhrif
reykinga á fóstur. - Ofát. / Brjóstamjólk
og nikotín. - Of lítill getnaðarlimur. -
Pungun konunnar orsök magaóþæginda
karlsins.)