Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 193
Læknadeild og fræðasvið hennar
183
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Primary Health
Care, 4,1-4,1986. (í ritstjórn.)
Infektioner i Primarvárd. Stokkhólmi:
Almquist & Wiksell Förlag, 1986, 426 s.
(Meðritstjóri.)
LÚÐVÍK ÓLAFSSON
lektor
Bók og bœklingur
Heilsugœsla á höfuðborgarsvœðinu. (Dav-
íð A. Gunnarsson, Hilmar Björgvins-
son, Jón Gauti Jónsson, Katrín Fjeld-
sted og Kristján Guðmundsson meðhöf-
undar.) (Rv. 1985,117 s.)
A Commentary on the present state oflearn-
ing and teaching general practice in Eur-
ope. (Meðhöfundar: 19 aðrir meðlimir
„the New Leeuwenhorst Group“.)
(Belgíu, 1985,17 s.)
Erindi og ráðstefnur
GUÐJÓN MAGNÚSSON
Jamförelse av tillganglighet i primarvárd.
(8. norræna þingið í félagslækningum,
Tampere 5.-7. júní 1985. Meðhöfundar:
S. Johnsen og J. Á. Sigurðsson.)
Tillganglighet i islandsk primárvárd. (4.
norræna þing heimilislækna 12.-15. júní
1985, í Lundi. Meðhöfundar: J. Á. Sig-
urðsson og S. Johnsen.)
Neysla áfengis, tóbaks, fíkniefna og ávana-
lyfja meðal 15-19 ára skólanemenda.
(Ráðstefna Sambands íslenskra sveitar-
félaga um varnir gegn áfengis- og fíkni-
efnum 20.-21. maí 1985. Ráðstefnuskjal
nr. 16.)
Heilsufar og félagslegar aðstæður aldr-
aðra. (Læknaþing 23.-27. september
1985.)
Sjúkdómsgreining meðal Reykvíkinga 80
ára og eldri utan sjúkrahúsa. (Lækna-
þing 23.-27. september 1985. Meðhöf-
undar: Ársæll Jónsson og Nikulás Sig-
fússon.)
Umfang nokkurra lækningarannsókna á ís-
landi. (Læknaþing 23.-27. september
1985. Meðhöfundar: Þorvaldur Veigar
Guðmundsson, Ólafur Steingrímsson og
Vigfús Þorsteinsson.)
Clinical and biochemical findings in a non-
hospitalized population aged 80 years
and older compared with 40 and 60 year
old people. (XlIIth International con-
gress of gerontology, 12.-17. 7. 1985.)
(Meðhöfundar: Ársæll Jónsson og Nik-
ulás Sigfússon.)
Kjarnorkuvá: áhrif á heilbrigði og heil-
brigðisþjónustu. (Flutt á fundi Samtaka
lækna gegn kjarnorkuvá 14.12.1985.)
Félagslækningar, skilgreining og verkefni.
(Fjölr. Læknadeild, fyrirlesturfluttur21.
10. 1985.)
Atvinnuleysi og heilsufar. (Fjölr. Lækna-
deild, fyrirlestur fluttur 28.10. 1985.)
Notkun heilbrigðisþjónustu. (Fjölr.
Læknadeild, fyrirlestur fluttur 29. 10.
1985. )
Breytingar á sjúkdómsspeglinum. (Fjölr.
Læknadeild, fyrirlestur fluttur 22. októ-
ber 1985.)
Réttindi sjúklinga og skyldur lækna. (Sam-
tökin Geðhjálp 20. febrúar 1986.)
Læknar og stjórnun í heilbrigðiskerfinu.
(Námskeið ístjórnunarfræðum, 14. mars
1986. )
The Icelandic health system and stucture.
(WHO/EURO Working Group on
Health for All. Promotional Campaign.
Ráðstefna, Reykjavík 19.-21. mars
1986.)
Hvað er heilbrigði? (Nýr lífsstíll: Jákvæður
lífsmáti. Ráðstefna, Hótel Loftleiðum,
12. mars 1986.)
Ágrip af starfsgreinarerindi: Embættis-
lækningar. (Rotaryklúbbur Reykjavíkur
28. maí 1986.)
Hvaða heilbrigðishætta er búin ungu fólki?
(Ungt fólk í nútíð og framtíð. Ráðstefna,
Reykjavík 7.-8. október 1986.)