Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Qupperneq 195
Læknadeild og fræðasvið hennar
185
GUÐMUNDUR S. JÓNSSON
dósent
Bœkur og bœklingar
Kennslubók í lœknisfrœðilegri eðlisfrœði.
I. hluti. Vökvafrœði: Vökvastöðufrœði
og vökvastraumfrœði. (Rv., útg. höf-
undar, 1986, 94 s.)
Kennslubók í lœknisfrœðilegri eðlisfrœði.
II. hluti. Flutningur efna yfir himnur.
Loftfrœði. Dœmareikningur. (Rv., útg.
höfundar, 1986,130 s.)
Kennslubók í lceknisfrœðilegri eðlisfrceði.
III. hluti. Aflfrœði. Teygjufrceði. (Rv.,
útg. höfundar, 1986, 49 s.)
Dómnefndarálit á ritgerð Reynis T. Geirs-
sonar til doktorsprófs. (1986, 6 s.)
Alitsgerð um hlutverk Ijósmyndadeildar í
starfsemi Landspítalans. (Arni Björns-
son og Hannes Blöndal meðhöfundar.)
(1986, 4 s.)
Greinar
Mælingar á geislavirkni í mjólk. (Mjólkur-
mál 10, 2,1986, s. 7-9.)
Náttúruleg geislun. (Heilbrigðismál 34, 2,
1986, s. 14-16.)
GUÐMUNDUR ÞORGEIRSSON
lektor
Greinar
Aortic stiffness in patients with type I dia-
betes mellitus. (Hrafnkell Þórðarson og
Þórir Helgason meðhöfundar.) (Acta
Medica Scandinavica, Supplement 712,
1986, s. 80.) (Flutt á „lOth Scandinavian
Congress of Cardiology", Gautaborg
5.-6. september 1985.)
Role of phosphoinositols in endothelial
prostacyclin production. (Haraldur
Halldórsson meðhöfundur.) (Sama rit,
s. 81; flutt á sama þingi.)
Brátt hjartadrep á íslandi árin 1980-1985 í
einstaklingum 40 ára og yngri. (Axel F.
Sigurðsson og Gestur Þorgeirsson með-
höfundar.) (Læknablaðið 72, 1986, s.
356.) (Flutt á VII. þingi Félags íslenskra
lyflækna á Akureyri, 30. maí - 1. júní
1986.)
Streptokinasa meðferð við bráðri krans-
æðastíflu á íslandi. (Helgi Óskarsson,
Jón Jóhannes Jónsson, Gestur Þorgeirs-
son, Ólafur Eyjólfsson og Þórður Harð-
arson meðhöfundar.) (Sama rit, s. 358;
flutt á sama þingi.)
Saltminna fæði eykur blóðþrýstingsfall
captoprils. (Árni Kristinsson, Kjartan
Pálsson, Magnús Karl Pétursson, Snorri
P. Snorrason og Þórður Harðarson með-
höfundar.) (S. r., s. 372; flutt á sama
þingi.)
Hjartaþelsbólga á íslandi 1976-1985. Ný-
gengi, orsakir, afdrif. (Herbert Eiríks-
son og Sigurður B. Þorsteinsson með-
höfundar.) (S.r., s. 351; flutt á sama
þingi.)
Hlutverk fosfóinósitíða í stjórn prostacýkl-
inframleiðslu æðaþels. (Matthías Kjeld
og Haraldur Halldórsson meðhöfund-
ar.) (S.r., s. 355; flutt á sama þingi.)
Segaleysandi meðferð við bráðri krans-
æðastíflu. Árangur af meðferð hjá fyrstu
þrjátíu og þremur íslensku sjúklingun-
um. (Jón Jóhannes Jónsson, Helgi Ósk-
arsson, Gestur Þorgeirsson, Ólafur Eyj-
ólfsson og Þórður Harðarson meðhöf-
undar.) (S.r., s. 191-198.)
Samanburður á áhrifum betablokkara og
þvagræsilyfja á vinstri slegilmassa í
háþrýstingi. (Kristján Eyjólfsson, Jó-
hann Ragnarsson, Snorri P. Snorrason
og Þórður Harðarson meðhöfundar.)
(S.r„ s. 372.)
Hjartaþræðingar á íslandi. Yfirlit yfir 2000
fyrstu rannsóknirnar. (Björn Guð-
björnsson, Hjördís Harðardóttir, Ólöf
K. Ólafsdóttir og Einar Jónmundsson
meðhöfundar.) (S.r., s. 177-184.)
Lyfjafræði á rúmstokknum. (Tímarit um
lyfjafræði 21,1986, s. 49-51.)
Role of phosphoinositides in the regulation
of endothelial prostacyclin production.
(Matthías Kjeld og Haraldur Halldórs-