Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 205
Læknadeild og fræðasvið hennar
195
landans. (Félag ísl. röntgenlækna 29.
jan. 1985)
Omskoðun og tölvusneiðar af kviðarholi.
(Læknafélag íslands, námskeið í lyf-
læknisfræði, vor 1985.)
Sonografisk diagnostik i bukens högra övre
quadrant. (Nordisk Förening för Nor-
disk Radiologi Congress. Meðhöfundur,
Asmundur Brekkan, flutti erindið, júní
, 1985.)
Ómgreining í hægra epigastrium. (Lækna-
þing í Reykjavík, sept. 1985.)
Ómskoðanir á iðrum efri hluta kviðarhols.
(Læknafélag Akureyrar, des. 1985.)
Ómskoðun kviðarhols. (Aðalfundur
Skurðlæknafélags íslands 19. apríl 1985.)
Snið-anatomía efri hluta kviðarhols (1
stund) og ómskoðanir á ýmsum líffærum
(samt. 7 stundir). (Fyrirlestrar á nám-
skeiði á vegum kvenna- og röntgen-
deilda Landspítalans 14.-18. okt. 1985.)
Fyrirlestur fyrir deildarhjúkrunarfræðinga
Landspítalans í febrúar 1986: Ómskoð-
anir á kviðarholi.
Tveir fyrirlestrar fyrir röntgendeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri, 26. mars
1986: Ómskoðanir, almennt yfirlit. Óm-
skoðun á lifur og gallvegum.
Fyrirlestur á vegum Læknafélags Akureyr-
ar 26. mars 1986: Ómskoðun á briskirtli.
Skurðlæknaþing 1986, fyrirlestur: Nýjustu
rannsóknir á briskirtli.
Radiologisk Intresse Förening, kurs om
nya metoder, karlundersökningar och
behandlingar, Lundi, Svíþjóð, 6. nóv.
1986: Ecoangiographi av peripancreati-
ska omrádet.
TÓMAS HELGASON
Endurhæfingarstöð Geðverndarfélags ís-
lands að Álfalandi 15. (Flutt við opnun
stöðvarinnar 16. apríl 1985.)
Um þróun og ástand framhaldsmenntunar
í geðlækningum á íslandi. (Flutt á fundi
Geðlæknafélags íslands 4. maí 1985.)
Breytingar á neyslu áfengis- og fíkniefna.
(Flutt á ráðstefnu Sambands íslenskra
sveitarfélaga 20. maí 1985.)
Gleymum ekki geðsjúkum. (Flutt á fundi
hjá Kiwanisklúbbum 27. júní 1985.)
Könsforskellen i forekomsten af psykiatri-
ske lidelser belyst ved epidemiologiske
undersögelser i Island. (Flutt á „Nordisk
psykiatrisk kongress“, í Odense, 30. júní
1985.)
Prediction of Course and Outcome in De-
pressive Illness. (Ávarp við setningu
fundar „EMRC Study Group on Mental
Illness Research", í Cork, írlandi, 28.
ágúst 1985.)
Estimates of the prevalence and incidence
of alcohol abuse compared to first ad-
mission rates. (Flutt á fundi „The World
Psychiatric Association Section of Epi-
demiology and Community Psychiatri",
í Edinborg, 26. september 1985.)
Data protection and problems of data con-
fidentiality. The European experience.
(Flutt á ráðstefnu World Health Orga-
nization, í Groningen, 30. september
1985.)
Data protection and problems of data con-
fidentiality. The Icelandic experience.
(Flutt á ráðstefnu „The World Psychiat-
ric Association", í Groningen, 1. októ-
ber 1985.)
Present trends in psychiatric research in
Iceland. (Flutt á ársfundi Félags geð-
lækna í Evrópu, í Strasbourg, 25. októ-
ber 1985.)
Áfengi. (Fundur með ráðherrum og starfs-
mönnum ráðuneyta 31. janúar 1986.)
Hvert stefnir í vímuefnamálum? (Erindi á
fundi Landssambandsins gegn áfengis-
bölinu 18. febrúar 1986.)
Epidemiology of depression, alcohol and
drug abuse. (Flutt á International Con-
ference „Neurosciences and Ethics",
20.-25. apríl 1986, á vegum Max-Pflanck
Gesellschaft in Klostergut, Jakobsberg,
Þýskalandi.)
Ávarp við opnun geðdeildar Fjórðungs-