Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 209
Læknadeild og fræðasvið hennar
199
Rannsóknastofa í lyfjafræði
Ritskrá
JAKOB KRISTINSSON
lektor
Greinar
Ákvörðun á flúoríði í plasma. (Þorkell Jó-
hannesson og Hörður Þormar meðhöf-
undar.) (Læknablaðið 72, 1986, s. 167-
169.)
Ákvörðun á flúoríði í plasma með flúoríð-
næmu rafskauti. (Þorkell Jóhannesson
og Hörður Þormar meðhöfundar.)
(Harðjaxl 23,1,1986, s. 21-27.)
Ritstjórn
Tímarit um lyfjafræði (ritstjóri, frá ágúst
1986.)
MAGNÚS JÓHANNSSON
dósent
Bók
íslenska lyfjabókin. (Helgi Kristbjarnarson
og Bessi Gíslason meðhöfundar). (Rv.,
Vaka, 1985, 336 s.)
Greinar
Lyf við hjarta- og æðasjúkdómum II. Sega-
varnalyf. (Tímarit um lyfjafræði 1985,
20: 7-10.)
Lyf við hjarta- og æðasjúkdómum III. Lyf
við hjartaöng. (Tímarit um lyfjafræði
1985, 20: 61-64.)
Um raflífeðlisfræði hjartans. (Læknanem-
inn 1986, 38-39: 5-12.)
Origin of activator calcium in myocardial
cells. (Hafliði Ásgrímsson meðhöfund-
ur.) (J. Mol. Cell. Cardiol. 1986, 18
(suppl. 2): 3.)
Lyf við hjarta- og æðasjúkdómum IV. Lyf
við háum blóðþrýstingi. (Tímarit um
lyfjafræði 1986, 21: 7-12.)
ÞORKELL JÓHANNESSON
prófessor
Bók og bœklingur
Lyfjafrœði innkirtla. Vítamín og járn. (Rv.,
Bóksala stúdenta, 1986, 217 s.)
Lyfjafrœði og eiturefnafrœði í lœknadeild
— Fyrr, nú og íframtíð. (Rv. 1986, 8 s.)
Kaflar í bók
Elliðavatnsheiði og Hólmar. (Sigurður
Ragnarsson og Hákon Hákonarson
(ritstj.), Áfangar. Ferðahandbók hesta-
manna. (Óttar Kjartansson meðhöfund-
ur.) Rv., Ferðanefnd Landssambands
hestamannafélaga, 1986, s. 183-213.)
Fjórar leiðir í Gjáarrétt. (Óttar Kjartans-
son meðhöfundur.) (Sama rit, s. 214-
256.)
Elliðavatnshringur, suður fyrir Elliðavatn.
— Úr Glaðheimum í Mygludali. (Óttar
Kjartansson meðhöfundur.) (Sama rit,
s. 257-265 og 265-272.)
Greinar
Riðið í Brennisteinsfjöll og Selvog. (Óttar
Kjartansson meðhöfundur.) (Landnám
Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess. 1985, s.
7-35.)
Klórkolefnissambönd í smjörfitu, hrein-
dýrafitu og kindafitu. (Jóhannes Skafta-
son meðhöfundur.) (Tímarit um lyfja-
fræði 20,1985, s. 11-12.)
Járn. (Þórdís Kristmundsdóttir meðhöf-
undur.) (Heilbrigðismál 3, 1985, s. 25-
^ 27.)
Ákvörðun á flúoríði í plasma. (Jakob
Kristinsson og Hörður Þormar meðhöf-
undar.) (Læknablaðið 72, 1986, s. 167-
169.)
Ákvörðun á flúoríði í plasma með flúoríð-
næmu skauti. (Jakob Kristinsson og