Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 214
204
Árbók Háskóla íslands
Austur- og Vestur-íslendinga á aldrin-
um 7-25 ára. (Sama ráðstefna.)
J. AXELSSON, S. B. SIGURÐSSON, G.
PÉTURSDÓTTIR, B. HJÁLMARS-
SON, B. BALDURSDÓTTIR, A.B.
WAY, M. KARLSSON, N. SIGFÚS-
SON: Samanburður nokkurra áhættu-
þátta kransæðasjúkdóma hjá 20-30 ára
íslendingum búsettum á Fljótsdalshér-
aði og sama aldurshópi Vestur-íslend-
inga búsettum á landinu milli vatnanna
norður af Winnipeg. (Sama ráðstefna.)
KRISTÍN EINARSDÓTTIR
K. EINARSDÓTTIR: Áhrif kulda á við-
brögð slagæða við noradrenalingjöf.
(Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild
1982.)
K. EINARSDÓTTIR: Verða breytingar á
naflastrengsæðum við notkun blóðþrýst-
ingslyfja og legslakandi lyfja? (Ráð-
stefna um íslenskar kvennarannsóknir
1985. )
M. S. SIGURÐARDÓTTIR, K. EIN-
ARSDÓTTIR: Hefur notkun Labetalol
og Ritodrine á meðgöngutímanum áhrif
á beta-viðtaka í naflastrengsæðum?
(Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild
1986. )
K. EINARSDÓTTIR: Athugun á við-
brögðum slagæða úr hval við noradren-
alíni og taugaertingu í kulda. (Sama
ráðst.)
K. EINARSDÓTTIR, K. BERGSTEINS-
DÓTTIR: Athuganir á þremur vöðva-
lögum í vegg naflastrengsæða sandreyð-
ar. (Sama ráðst.)
K. EINARSDÓTTIR, S. B. SIGURÐS-
SON: Beta-viðtakar í æðum. (Sama
ráðst.)
STEFÁN B. SIGURÐSSON
S. B. SIGURÐSSON: Malignant Hyper-
thermia, greiningaraðferðir og tíðni.
(Ráðst. um ranns. í læknad. 1986. 13.)
K. EINARSDÓTTIR, S. B. SIGURÐS-
SON: Beta-viðtakar í æðum. (Sama
ráðst. 33.)
J. AXELSSON, S. B. SIGURÐSSON et
al.: Samanburður á nokkrum áhættu-
þáttum kransæðasjúkdóma hjá 20-30
ára íslendingum búsettum á Fljótsdals-
héraði og sama aldurshópi Vestur-ís-
lendinga búsettum á landinu milli vatna
norður af Winnipeg. (Sama ráðst. 38.)
S. B. SIGURÐSSON, K. BERGSTEINS-
DÓTTIR: Athuganir á tilvist tauga-
þráða í naflastrengsæðum hjá manni.
(Sama ráðst. 44.)
S. B. SIGURÐSSON, S. KRISTJÁNS-
SON: Áhrif Halothan og Caffein á Ca2+
styrk í innanfrumuvökva. (Ráðst. um
ranns. í læknad. 1986. 45.)
B. HJÁLMARSSON, J. AXELSSON, S.
B. SIGURÐSSON et al.: Samanburður
á vefjahlutföllum Austur- og Vestur-ís-
lendinga á aldrinum 7-25 ára. (Ráðst.
um ranns. í læknadeild. 1986. 47.)
LOGI JÓNSSON
lektor
Sjá Líffræðistofnun.