Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 229
Læknadeild og fræðasvið hennar
219
brjóstagjöf á ráðstefnu um brjóstagjöf í
Varmahlíð, Skagafirði, 8.-9. 9. 1984.)
Kynning á rannsókn um lengd brjóstagjaf-
ar. (Fræðslufundur fyrir ljósmæður í
framhaldsnámi á Kvennadeild LSP 27.-
31. 1. 1984 og 14.-16. 1. 1985, og fyrir
starfsfólk fæðingardeildar Sjúkrahússins
í Keflavík 10. 9. 1984.)
Brjóstagjöf kvenna í Reykjavík frá 1981-
84. (Ráðstefna um íslenskar kvenna-
rannsóknir 29.8.85-1.9.85, í Háskóla ís-
lands, Odda.)
RÚNAR VILHJÁLMSSON
Félagslegar og sálrænar ástæður þunglynd-
is. (Sunnudagserindi í útvarpi 27. apríl
1986.)
Um tæknihyggju. (Framsöguerindi á fundi
Kristilegs stúdentafélags í Háskóla ís-
lands 13. nóvember 1986.)
Vísindakenning Habermas. (Framsöguer-
indi á fundi Samfélagsins, Félags þjóðfé-
lagsfræðinema í Háskóla íslands, 14.
febrúar 1986.)
Námsbraut í sjúkraþjálfun
Ritskrá
JAKOBÍNA EDDA SIGURÐ ARDÓTT-
IR
lektor
Grein
Sjúkraþjálfun við Chondromalacia Pat-
ellae. (Fræðslufundur FÍSÞ í mars 1986.)
(Félagsmiðill íslenskra sjúkraþjálfara 12,
1-2,1986, s. 17-22.)
MARÍA H. PORSTEINSDÓTTIR
lektor
Bœklingur
Sjúkraþjálfun og heilsugœsla: Fjöldi
sjúkraþjálfara og dreifing, starfssvið,
ályktun og tillögur. (Hulda Ólafsdóttir,
Nanna Hauksdóttir og Kalla Malmquist
meðhöfundar.) (Greinargerð til land-
læknis, des. 1986. Verður gefið út sem rit
nr. 1,1987, frá Landlæknisembættinu, 20
s.)
Greinar
Ný vitneskja um hreyfinám og hreyfihegð-
un og hugsanleg notkun í sjúkraþjálfun.
(Að stofni til erindi flutt í Félagi ís-
lenskra sjúkraþjálfara 8. okt. 1986.) (Fé-
lagsmiðill íslenskra sjúkraþjálfara 12,
1-2,1986, s. 5-15.)
Fleiri sjúkraþjálfara þarf í heilsugæslu.
(Kalla Malmquist meðhöfundur.) (Mbl.
2. okt. 1986.)
Ritstjórn
Félagsmiðill íslenskra sjúkraþjálfara (í rit-
stjórn).
Erindi og ráðstefnur
MARÍA RAGNARSDÓTTIR
Forskningsuddannelsesmuligheder for er-
go- og fysioterapeuter i Island. (Norræn
ráðstefna fyrir sjúkra- og iðjuþjálfa um
rannsóknir, Umeá, sept. 1985.)
Tölvuforrit til notkunar við starfsemi,
rannsóknir og kennslu í sjúkraþjálfun:
Rannsóknir í sjúkraþjálfun og notkun
forritsins til rannsókna. (Flutt á fræðslu-
fundi Félags íslenskra sjúkraþjálfara 6.
maí 1986.)
Tölvuforrit til notkunar við starfsemi,
rannsóknir og kennslu í sjúkraþjálfun.
(Flutt á kynningarfundi fyrir stjórnendur
sjúkraþjálfunarstöðva á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu 14. maí 1986 og fyrir sjúkra-
þjálfara af öllu landinu 1. okt. 1986.)
Komputerprogram i fysioterapi. (Flutt á
xv. ráðstefnu „Nordisk Förening För
Rehabilitering: Nya verktyg för utveck-
ling för rehabiliteringen i framtiden,“ í
Reykjavík, 4.-6. júní 1986.)