Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 230
220
Árbók Háskóla íslands
Lagadeild og fræðasvið hennar
aimanaksárin 1985 og 1986
Ritskrá
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
prófessor
Bœkur og ritlingur
Dómar um bótaábyrgð hins opinbera 1920-
1984. (Rv., Námssjóður Lögmannafé-
lags íslands, 1985, 98 s.)
Registur yfir dóma, sem reifaðir eru i Is-
lenskum dómaskrám /. bindi, bls. 231-
357. (Rv., (Tímaritið) Úlfljótur, 1985,16
s.)
Skaðabótaréttur. Kennslubók fyrir byrj-
endur. (Rv., Hið íslenska bókmennta-
félag, 1986, 170 s.)
Kafli í bók
Saknæmisreglan og aðrar skaðabótareglur.
(Endurskoðaður kafli í: Sigurður Líndal
(ritstj.), Ólafur Jóhannesson: Lög og
réttur. Þœttir um íslenska réttarskipan. 4.
útg. 1985. Rv., Hið íslenska bókmennta-
félag, 1985, s. 286-300.)
Skýrslur birtar á prenti
Skýrsla stjórnar Lögfræðingafélags Islands
á aðalfundi 5. nóvember 1985. (Tímarit
lögfræðinga 35, 1985, s. 259-264 (heftið
kom út 1986).)
Frá lagadeild háskólans. Deildarfréttir.
(Tímarit lögfræðinga 35, 4,1985, s. 265-
268 (kom út 1986).)
Greinar
Hjálmar, hlífðargleraugu og öryggisbelti.
(Tímarit lögfræðinga 34, 4,1984, s. 185-
198. Sjá ritskrá s.l. árs.)
Hæstaréttardómur 1983, 1718. (Tímarit
lögfræðinga 35, 2, 1985, s. 125-127.)
Hæstaréttardómur frá 21. mars 1986. Sönn-
un, líkur og ábyrgð án sakar. (Tímarit
lögfræðinga 36,1986, s. 62-71.)
Nýju siglingalögin I. Björgun. (Tímaritlög-
fræðinga 36, 3,1986, s. 154-167.)
Lögfræðinga- og hagfræðingafélag íslands
1919-1925. (Tímarit lögfræðinga 36, 3,
1986, s. 205-206.)
Almennt efni
Minning: Benedikt Sigurjónsson, fv.
hæstaréttardómari. (Mbl. 23. október
1986.)
GARÐAR GÍSLASON
aðjúnkt
Grein
Meginreglur laga. (Úlfljótur XXXIX, 1,
1986, s. 5-15.)
Ritstjórn
Greinasafn. Heimspekileg forspjallsvísindi
ílagadeild. Rv.. Bóksala stúdenta, 1986,
125 s.
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR
dósent
Kaflar í bókum
Óvígð sambúð. (í: íslenskar kvennarann-
sóknir. Rv. 1985, s. 102-111.)
Sifjaréttindi. (Endurskoðaður og að
nokkru frumsaminn III. þátturí: Sigurð-
ur Líndal (ritstj,),Lögogréttur eftir Ólaf
Jóhannesson. Rv., Hið íslenska bók-
menntafélag, 1985, s. 90-124.)
Erfðaréttindi og óskipt bú. (Endurskoðað-
ur og að nokkru frumsaminn IV. þáttur
ofangreinds rits, s. 125-150.)
Grein
Stjórnvald eða dómstóll í barnaréttarmál-
um. (Tímarit lögfræðinga 35, 2,1985, s.
73-74.)