Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Qupperneq 232
222
Árbók Háskóla íslands
norrœrtum kauparétti og fyrirhugaðar
hreytingar á norrœnu kaupalögunum.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
XII. Rv., Bóksala stúdenta, 1985, 71 s.)
Misneyting sem ógildingarástœða í samn-
ingarétti. (Hliðsjónarrit í samninga- og
kauparétti XIII. Rv., Bóksala stúdenta,
1986, 108 s.)
Caveat emptor. — Um varúðarskyldu
kaupanda í lausafjár- og fasteignakaup-
um. (Hliðsjónarrit í samninga- og
kauparétti XIV. Rv., Bóksala stúdenta,
1986, 33 s.)
Samningar um nýsmíði og viðgerðir á skip-
um og um ábyrgð og úrrœði vegna galla á
því sviði. (Hliðsjónarrit í samninga- og
kauparétti XV. Rv., Bóksala stúdenta,
1986, 61 s.)
Verslunarkaup — Athugasemdir um megin-
hugtök, þróun og stefnumið. (Hliðsjón-
arrit í samninga- og kauparétti XVI.
Rv., Bóksala stúdenta, 1986, 49 s.)
Orð skulu standa. — Abending í tilefni
frumvarps um lögtöku nýs og víðtœks
ógildingarákvœðis í samningarétti.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
XVII. Rv., Bóksala stúdenta, 1986, 18
s.)
Orð í eyra. — Boðskapurinn í dómi Hœsta-
réttar í máli um fasteignakaup, frá 31.
maí 1985. (Hliðsjónarrit í samninga- og
kauparétti XVIII. Rv., Bóksala stúd-
enta, 1986,10 s.)
Orð í belg. — Atliugasemdir um Hrd. 1984,
110. (Hliðsjónarrit í samninga- og kaupa-
rétti XIX. Rv., Bóksala stúdenta, 1986,
23 s.)
Ólög eða neytendavernd — Um ákvœði 29.
gr. I. 56/1978. (Hliðsjónarrit í samninga-
og kauparétti XX. Rv., Bóksala stúd-
enta, 1986, 25 s.)
Úr húsnœðis- og byggingarsögu Háskóla
íslands — Heimildir um hugmyndir, að-
draganda og framkvœmdir fram um
1940. (Fylgirit Árbókar H.í. 1985-87,
Rv. 1986, 339 s.)
Kaflar í bókum
Inngangur. (I: Skýrsla Rannsóknarnefndar
sjóslysa fyrir árið 1984. Rv., Rannsókn-
arnefnd sjóslysa, 1985, s. 3-7.)
Ávarp — við slit ráðstefnu um öryggismál
sjómanna. (I: Ráðstefna um öryggismál
sjómanna 21.-22. sept. 1984. Rv., Rann-
sóknarnefnd sjóslysa og Siglingamála-
stofnun ríkisins, 1985, s. 20-22.)
Greinar
Stjórnarlög og stjórnskipun Nýja-íslands,
nýlendu íslenskra landnema í Kanada.
(Úlfljótur XXXVII, 1984,4, s. 219-258.)
(Einnig birt í ritröð Fél. áhugam. um
réttars., Erindum og greinum 14,1985.)
Frá Hinu íslenska sjóréttarfélagi. (Tímarit
lögfræðinga 34,1984, 4, s. 225-226.)
Frá Félagi áhugamanna um réttarsögu.
(Tímarit lögfræðinga 34,1984, 4, s. 226-
_ 228.)
Útivist og almannaréttur. (Freyr LXXXI,
1985, nr. 12, s. 456-560.)
Drættir úr frumsögu eiðsæra I. (Almennt.)
(Félag áhugamanna um réttarsögu: Er-
indi og greinar 15,1985,16 s.)
Drættir úr frumsögu eiðsæra II. (Réttar-
farseiður meðal nokkurra fornþjóða.)
(Félag áhugamanna um réttarsögu. Er-
indi og greinar 16,1985, 20 s.)
Drættir úr frumsögu eiðsæra III. (Um
sönnunarreglur og réttarfarseið í forn-
germönskum rétti.) (Félag áhugamanna
um réttarsögu. Erindi og greinar 17,
1985, 20 s.)
Um Jónsbók á síðari tímum. — Ákvæði úr
Jónsbók, sem vitnað er til í dómasafni
Hæstaréttar 1921-1982. (Félag áhuga-
manna um réttarsögu. Erindi og greinar
18,1985, 42 s.)
Siglingalögin nýju (1. 34/1985). (Njörður 4
(1985), 2, s. 1-27.)
Tjón og saga. — Söguleg þróun réttar-
reglna um tjón af völdum skipa og um
bótaábyrgð af þeim sökum. (Njörður 4
(1985), 3, s. 1-59.)
Lögreglurannsóknir sjóslysa. — Fáein orð