Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 234
224
Árbók Háskóla íslands
En kritisk vurdering af narkotikalovgivnin-
gen og dens anvendelse. (Ráðstefna á
vegum Norðurlandaráðs og Norræna
sakfræðiráðsins í Rdnne á Borgundar-
hólmi 22.-24. apríl 1985. Birt í skýrslu
frá ráðstefnunni (Narkotika og kontrol-
politik), Khöfn 1985, s. 119-122 og 131-
132.)
Der sogenannte Neoklassizismus im Ver-
háltnis zur nordischen bzw. islándischen
Kriminalpolitik. (Flutt á „Deutsch-
skandinavisches Strafrechtskolloqui-
um“ í Freiburg i. Br. 30. maí 1985.)
Crime Trends in Small Societies. (Flutt á
semínari norrænna og þýskra afbrota-
fræðinga o.fl. í Freiburg i. Br. 21. októ-
ber 1985.)
Hlutverk og réttarstaða verjanda. (Flutt á
fræðafundi Lögfræðingafélags íslands
21. nóvember 1985.)
Um okur og misneytingu. (Flutt á fundi
Orators, félags laganema, 27. nóvember
1985.)
Tjáningarfrelsi og takmörk þess. (Flutt á
semínari Orators, félags laganema, í
Hreðavatnsskála 24. janúar 1986.)
Islandsk kriminalpolitik i stpbeskeen.
(Flutt í boði lagadeildar Helsinkiháskóla
20. mars 1986.)
Fyrirlestrar um efni á sviði refsiréttar og
opinbers réttarfars. (Fluttir á námskeiði
í Reykjavík fyrir yfirmenn lögreglu 7.-9.
apríl 1986.)
Efnahagsbrot. (Flutt á stjórnarfundi Versl-
unarráðs Islands 3. nóvember 1986.)
PÁLL SIGURÐSSON
Um framkvæmd líflátshegninga og um af-
tökustaði á íslandi. (Flutt í Ríkisútvarp
3. febrúar 1985.)
Um álitsgerð Kirkjueignanefndar og helstu
niðurstöður hennar. (Flutt á Kirkjuþingi
25. október 1985.)
Nýjar reglur um rannsóknir sjóslysa. (Er-
indi flutt á fundi í Hinu íslenska sjórétt-
arfélagi 21. janúar 1986.)
Eignamál kirkjunnar. (Erindi flutt á fundi í
Félagi kaþólskra leikmanna 10. nóvem-
ber 1986.)
ÞORGEIR ÖRLYGSSON
Breytingar á samningalögunum. (Fræða-
fundur hjá Lögfræðingafélagi íslands 14.
apríl 1986.)
Verndun hugverka með mynsturlögum.
(Fræðafundur hjá samtökum um vernd
eignarréttinda á sviði iðnaðar, apríl
1986.)
Heimspekideild og fræðasvið hennar
almanaksárin 1985 og 1986
Heimspekistofnun
Ritskrá
ARNÓR HANNIBALSSON
dósent
Bœkur og bœklingur
Heimspeki félagsvísinda. (Rv. 1985,155 s.)
Rökfrœdileg aðferðafrœði. (Rv. 1985, 111
s.)
Siðfrœði vísinda. (Rv. 1985, 83 s.)
Um rœtur þekkingar. (Rv. 1985, 75 s.)
Skólastefna. (Rv., Stofnun Jóns Þorláks-
sonar, 1986, 88 s.)