Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 235
Heimspekideild og fræðasviö hennar
225
Kenning Aristótelesar um eign, rétt ogfrelsi
í ritinu um stjórnmálin. (Erindi flutt í
Félagi áhugamanna um réttarsögu 19.
nóvember 1986.) (Rv., Félag áhuga-
manna um réttarsögu. Erindi og greinar,
24,1986,14 s.)
Kafli í bók
Per mercatum ad astra sive suspirium
metaphysicum. (Milton Friedman: 7
sjálfheldu sérhagsmunanna — Erindi á
hádegisverðarfundi í Reykjavík 1. sept-
ember 1984 ásamt umræðum þar og á
fréttamannafundi — með aðfaraorðum
eftir Jónas H. Haralz og umsögnum dr.
Arnórs Hannibalssonar, Helga Skúla
Kjartanssonar og dr. Sigurðar B. Stef-
ánssonar. Rv., Stofnun Jóns Þorláks-
sonar, 1985, s. 56-61.)
Greinar
Andréj Tarkofskí. (Mbl. 12. mars 1985.)
Að klæmast á prentsmiðjudönsku. (Mbl.
15. mars 1985.)
Viktoría Múllova. (Mbl. 18. apríl 1985.)
Friður og mannréttindi. (Mbl. 13. ágúst
1985.)
Aumingjaskapur og almættið. (Mbl. 11.
september 1985.)
Að byggja hús úr mannabeinum. (Mbl. 18.
september 1985.)
Um lærisveina og tollheimtumenn. (DV
29. ágúst 1985.)
Jerzy Popieluszko. (Mbl. 1. október 1985.)
Stefna Sovétríkjanna gagnvart Norður-
löndum. (Stefnir, 1. tbl., 36. árg., 1985,
s. 10-13.)
Orrustan á þriðju hæð. (Fréttabréf Há-
skóla íslands, 7. árg., 5. tbl., 1985, s.
22-26.)
Dýrabær — dæmisaga um Sovétríkin.
(Frelsið, 1. hefti 1986, s. 29-34.)
Hryðjuverk (DV 30. maí 1986.)
Þögnin langa. (DV 3. júní 1986.)
Olía og herskapur. (DV 10. júní 1986.)
Ritdómar
Ljóðrænt meistaraverk. Mychailo M. Kot-
sjúbinskí: Skuggar feðranna. Astarsaga
frá Úkraínu. Guðmundur Daníelsson og
Jerzy Wielunski þýddu. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs. Reykjavík 1986. (Mbl.
30. desember 1986, s. 11.)
Fróðleg bók um mikilvægt málefni. Mary
Dau: Hansen og Ivanov. Afspændingen
mellem Öst og Vest. Kaupmannahöfn,
Borgen Forlag, 1985. (Mbl. 30. janúar
1986.)
EYJÓLFUR KJALAR EMILSSON
sérfræðingur
Grein
Ilmur af nafni rósarinnar: Heimspeki Vil-
hjálms af Baskerville og nafna hans af
Ockham. (Tímarit Máls og menningar
46, 2,1985, s. 163-179.)
Útgáfa
Menón eftir Platón í þýðingu Sveinbjarnar
Egilssonar. (Gunnar Harðarson með-
útg.) Lærdómsrit Hins íslenzka bók-
menntafélags. Rv., Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1985,136 s.
GUNNAR HARÐARSON
sérfræðingur
Grein
Verkefni íslenskrar heimspekisögu.
(Skírnir 159 (1985), s. 45-70.)
Almennt efni
Trönurnar fljúga. Um bókagerð íslenskra
myndlistarmanna. (Tímarit Máls og
menningar 46, 2,1985, s. 142-160.)
Útgáfa
Menón eftir Platón í þýðingu Sveinbjarnar
Egilssonar. (Eyjólfur Kjalar Emilsson
meðútg.) Lærdómsrit Hins íslenzka bók-
menntafélags. Rv., Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1985,136 s.
Þýðing
„Hlátur Guðs“ eftir Milan Kundera. (Ten-
ingur 1,1,1985, s. 2-5.)
Ritstjórn
Teningur. Vettvangur fyrir listir og bók-
menntir. (I ritstjórn.)