Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 238
228
Árbók Háskóla íslands
ritar inngang. Rv., Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1986.
Erindi og ráðstefnur
ARNÓR HANNIBALSSON
Eðli mannsins og aðferðir félagsvísinda.
(Ráðstefna Félags félagsfræðinema 20.
apríl 1985.)
Um opinn háskóla. (Ráðstefna BHM um
fjarkennslu, Hótel Borg, Reykjavík, 15.
2. 1986.)
Iceland in the Field of Tension between
West and East. (Erindi flutt í „Bundes-
institut fiir ostwissenschaftliche und int-
ernationale Studien", Köln, 1. septem-
ber 1986.)
Ríkiskenning Johns Lockes í sögulegu
ljósi. (Erindi flutt á ráðstefnu í Reykja-
vík 29. nóvember 1986.)
Um samskipti iðnþjóða við þriðja heiminn.
(Erindi flutt á Akureyri 7. desember
1986.)
EYJÓLFUR KJALAR EMILSSON
Frumkvöðlar grískrar heimspeki. (Fundur
Grikklandsvinafélagsins, júní 1985.)
Forngrísk menning og íslensk. (Erindi flutt
í Ríkisútvarpinu 17. nóv. 1985.)
HREINN PÁLSSON
Að rannsaka mannréttindi með börnum.
(Flutt á ráðstefnu Amnesty Internation-
al og Kennslumiðstöðvar í febrúar 1986.)
Félags- og siðgæðisþroski. (Flutt á ráð-
stefnu Bandalags kvenna í Reykjavík 15.
febrúar 1986.)
Heimspeki með börnum. (Erindi í Ríkis-
útvarpinu, maí 1986.)
Hvað ávinnst í skólastarfi með heimspeki-
legum samræðum við 11-12 ára börn?
(Fyrirlestur fluttur í Rannsóknastofnun
uppeldismála, febrúar 1986.)
PÁLLSKÚLASON
Siðfræði og geðlækningar. (Flutt fyrir geð-
lækna á Landspítalanum 13. mars 1985.)
Á maðurinn von? (Flutt á fundi Kristilegs
stúdentafélags 18. apríl 1985.)
Ólík viðhorf til sálarinnar. (Flutt á fundi í
Sálarrannsóknafélaginu 2. maí 1985.)
Er hægt að kenna gagnrýna hugsun? (Flutt
í Ríkisútvarpinu 13. og 20. október
1985.)
Menntun og siðferðisþroski. (Flutt á fundi
Bræðrafélags Garðakirkju 6. nóvember
1985.)
Um dyggðir og lesti. (Flutt á fræðslufundi
starfsfólks geðdeildar Landspítalans 26.
nóvember 1985.)
Skynsemin í ríkinu. (Flutt á umræðufundi
Soffíu, félags heimspekinema, 7. des.
1985.)
Hvað er ást? (Flutt á málþingi Soffíu, fé-
lags heimspekinema, 12. aprfl 1986.)
The rationality of the State. Commonplace
remarks. (Flutt á málþingi IVR á íslandi
20. maí 1986.)
Dyggðir og lestir. (Flutt á námsstefnu um
siðfræði á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri 30. maí 1986.)
Heilbrigð skynsemi og hugmyndafræði.
(Flutt í Gamla Lundi á Akureyri fyrir
almenning 31. maí 1986.)
Sjálfsþekking og mannleg fræði. (Flutt á
Afmælishátíð Sigurðar Nordals 100 ára,
14. september 1986, í Þjóðleikhúsinu.)
Um heimspeki Sigurðar Nordals. (Flutt í
Ríkisútvarpinu 14. september 1986.)
Hvað er heimspeki? (Flutt á fundi í Guð-
spekifélaginu 31. október 1986.)
Um ást og alnæmi. (Flutt á umræðufundi í
Landspítalanum 28. nóvember 1986.)
Hvað er list? (Flutt á námskeiði í KHÍ 2.
desember 1986.)
VILHJÁLMUR ÁRNASON
Hvað eru gagnrýnin félagsvísindi? (Erindi
flutt á námsstefnu um þekkingar- og að-
ferðafræði félagsvísinda í Háskóla ís-
lands 20. apríl 1985. Einnig flutt í Ríkis-
útvarp í erindaflokknum „Vísindi og
fræði“ 12. maí 1985.)