Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 239
Heimspekideild og fræðasvið hennar
229
Sjálfræði/lýðræði. (Hugmyndaþing um fé-
lagshyggju, Reykjavík, íjanúar 1986.)
Hugleiðingar um Habermas. (Habermas-
hátíð Samfélagsins, Háskóla íslands, 14.
febrúar 1986.)
Siðfræðileg álitamál um erfðarannsóknir.
(Fræðslufundur Blindrafélagsins,
Reykjavík, 1. apríl 1986.)
Comment: „External and Internal Free-
dom“ by Juhani Pietarinen. (Þing IVR,
Alþjóðlegra samtaka um heimspeki rétt-
ar og menningar, á Hótel Loftleiðum,
18.-21. maí 1986.)
The Discourse of Freedom. (Ráðstefna
Skandinavíudeildar IVR, Frostavallen,
Svíþjóð, 25.-28. ágúst 1986.)
Social Values and the Sick Child. (Ráð-
stefna NOBAB, Norrænna samtaka um
aðhlynningu veikra barna, Vasa, Finn-
landi, 24.-26. október 1986. Fyrirlestrar
sem fluttir voru á ráðstefnunni verða
gefnir út sérstaklega.)
Gildismat íslendinga og áhrif þess á um-
hyggju barna. (Fræðslufundur Um-
hyggju, félags til styrktar sjúkum börn-
um, Hótel Esju, 20. nóvember 1986.)
ÞORSTEINN GYLFASON
Maður og náttúra. (Flutt á landvarðanám-
skeiði Náttúruverndarráðs í Lögbergi í
febrúar 1985.)
Gervigreind. (Flutt á málþingi Soffíu, fé-
lags heimspekinema, í Norræna húsinu í
mars 1985.)
Tölvur og fólk. (Flutt í Menntaskólanum á
ísafirði í mars 1985.)
Réttlæti og ranglæti: I. Sáttmáli samfélags-
ins. II. Velferðeða réttlæti? III. Réttlæti
og frelsi. (Þrjú útvarpserindi flutt í júní
1985.)
Music and Truth. (Flutt í heimspekideild
Katholieke Universiteit í Nijmegen í maí
1985.)
Semantic Indeterminacy. (Flutt í heim-
spekideild Open University í Milton
Keynes í maí 1985.)
Rules and Reference. (Flutt á Third In-
ternational Conference on the Interdis-
ciplinary Study of the Semantics of Nat-
ural Language í Kleve í ágúst 1985.)
Tónlist, vísindi og réttlæti. (Flutt á fundi
Félags áhugamanna um heimspeki í nóv-
ember 1985.)
Indeterminacies of Analogy. (Flutt í heim-
spekideild King’s College í London í
nóvember 1985.)
Explanation of Action and Mental Illness.
(Flutt í heimspekideild London School
of Economics í desember 1985.)
Justice, Desert, Equality. (Flutt í heim-
spekideild London School of Economics
í desember 1985.)
Justice as Truth in Action. (Flutt í heim-
spekideild London School of Economics
1985.)
Bókmenntafræðistofnun
Ritskrá
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR
dósent
Kafli í bók
Formáli að: Embrión humano ultraconge-
lado Núm. F-77, höf. Rosa Fabregat.
Barcelona, Plaza & Janes Editores,
S.A., 1985, s. 5-14.
Grein
Um Parcevals sögu. (Jónas Kristjánsson
(ritstj.), Gripla VI. Rv., Stofnun Árna
Magnússonar, 1985, s. 218-240.)