Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 241
Heimspekideild og fræðasvið hennar
231
Níræður: Þórður Kristján Runólfsson í
Haga. (Mbl. 18. sept. 1986.)
Minning: Aðalbjörg G. Jónsdóttir. (Mbl.
19. okt. 1986.)
Ritstjórn
Studia Islandica (ritstjóri).
Scandinavica, London (í ritstjórn).
Nordica, Odense (í ritstjórn).
Erindi og ráðstefnur
BJARNI GUÐNASON
Um konungasögur. (Fyrirlestur fluttur í
boði íslenskudeildar Háskólans í Winni-
peg á ráðstefnu fræðimanna í Norður-
landamálum í Kanada, sem haldin var í
Winnipeg vorið 1986.)
HELGA KRESS
Þriðja dóttir Njáls. (Flutt á fundi í Jónshúsi
í Kaupmannahöfn 22. febrúar 1985.)
Kvinnelitteraturforskning. (Flutt á
kvennabókmenntaráðstefnunni „Fra re-
alisme til . . .“ sem haldin var á vegum
Tværlitterært kvindeforum í Skælskpr í
Danmörku 4.-8. september 1985.)
Kvinnelitteratur og kvinnelitteraturforsk-
ning, med spesiell henblikk pá á skrive
islandsk kvinnelitteraturhistorie. (Flutt
við háskólann í Helsinki 16. september
1985.)
Om den islandske forfatterinnen Svava
Jakobsdóttir. (Flutt við háskólann í
Helsinki 18. september 1985.)
„Nu skall hon sjunka." Om kvinnekultur-
ens undergang i norrön tid. (Flutt á ráð-
stefnunni „Frán sköldmö till madonna",
sem haldin var á vegum háskólans í
Gautaborg í Kungalv 11.-13. nóvember
1985. )
Fanns der kvinnelitteratur i forntiden?
(Flutt við háskólann í Gautaborg 13.
nóvember 1985.)
Fóstbræður: Um hetjuhugsjón íslendinga-
sagna og hláturmenningu miðalda. (Rík-
isútvarpið 9. mars 1986, kl. 16.20-17.00.)
Kvennarannsóknir í bókmenntafræði.
(Ríkisútvarpið 2. apríl 1986, kl. 19.45-
20.00.)
„Nú mun hún sökkvast": Um forna
kvennamenningu og hrun hennar eins og
þessa sér stað í goðsögnum íslenskra
fornbókmennta, myndmáli þeirra og
táknum. (Aðalfundur Vísindafélags ís-
lendinga 30. aprfl 1986.)
„Nú skal hun synke.“ (Odense Universitet
13. maí 1986.)
Völvur. (Hlaðvarpinn 20. maí 1986.)
Kvennahefð í íslenskri ljóðagerð? (Á veg-
um Mímis, félags stúdenta í íslenskum
fræðum. Oddi 6. desember 1986.)
Kynning á jólabókum eftir konur og aðra
menn. (Hlaðvarpinn 15. desember
1986. )
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
Problems of Writing Icelandic Literary
History. (Flutt á ráðstefnu norrænna og
enskra bókmenntakennara við Univer-
sity College, London, í maí 1986.)
Det moderna genombrottet pá Island.
(Flutt á ráðstefnu „International Associ-
ation for Scandinavian Studies“ við Gö-
teborgs universitet í ágúst 1986.)
Sagnfræðistofnun
Ritskrá Grein
ANNA AGNARSDÓTTIR Markmið sögukennslu í framhaldsskólum.
fastráðinn stundakennari (Saga og skóli 2,1, aprfl 1985.)