Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 244
234
Árbók Háskóla íslands
Kafli í bók
Hann vildi tryggja sjálfstæði þjóðarinnar í
viðsjálum heimi. (Gylfi Gröndal (ritstj.)
Á aldarafmœli Jónasar frá Hriflu. Rv.,
Samband íslenskra samvinnufélaga,
1985, s. 202-212.)
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON
prófessor
Kaflar í bókam
Merkingarþróun staðfræðilegra samnafna í
íslenzkum örnefnum. (Þórhallur Vil-
mundarson (ritstj.), Merking staðfrœði-
legra samnafna í örnefnum. Ellefta ráð-
stefna NORNA í Reykjavík 11.-13. ágúst
1983. Uppsala: NORNA-förlaget, 1985,
s. 47-59.) (Fyrirlestur fluttur á 11. ráð-
stefnu Norrænu nafnarannsóknanefnd-
arinnar í Reykjavík 11. ágúst 1983.)
Um persónunöfn í íslenzkum örnefnum.
(J0rn Sandnes og Ola Stemshaug
(ritstj.), Personnamn í stadnamn.
Trondheim: Tapir, 1986, s. 67-79.) (Fyr-
irlestur fluttur á 12. ráðstefnu Norrænu
nafnarannsóknanefndarinnar í Þránd-
heimi 15. maí 1984.)
Ritstjórn
Merking staðfræðilegra samnafna í örnefn-
um. Ellefta ráðstefna NORNA í Reykja-
vík 11.-13. ágúst 1983. Uppsala:
NORNA-förlaget, 1985.
Með hug og orði I—II. Af blöðum Vilmund-
ar Jónssonar landlæknis. Rv., Iðunn,
1985.
Erindi og ráðstefnur
ANNA AGNARSDÓTTIR
Þjóðarbókhlaða frá sjónarhóli notandans.
(Erindi flutt á ráðstefnu um málefni
Þjóðarbókhlöðu 19. október 1985.)
Tengsl kjarnanámskeiða innbyrðis og
kjarnanámskeiða og valnámskeiða. (Er-
indi flutt á ráðstefnu um námsskipun,
markmið og kennsluhætti í sagnfræði við
H.í. 30. nóv. 1985.)
BERGSTEINN JÓNSSON
Háskóli í huga þjóðar. (Útvarpsdagskrá
(höfundur og meðflytjandi) í Ríkisút-
varpinu 19. október 1986.)
GUNNAR KARLSSON
Hugmyndir Dennis Gunning í bókinni The
Teaching of History um notkun mynda í
sögukennslu. (Vinnufundur Samtaka
kennara og annars áhugafólks um sögu-
kennslu, í Reykjavík, 2. mars 1985.)
Nýtt námsefni í íslandssögu. (Kynning í
Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar,
Reykjavík, 26. mars 1985.)
Staða kvenna á þjóðveldisöld. (Aðalfund-
ur Sögufélags, í Reykjavík, 27. apríl
1985.)
Islandsk historieskrivning. (Professor Ing-
rid Hammarströms allmanna semina-
rium, Stockholms universitet, 28. maí
1985. )
Andmæli við doktorsvörn Haralds Gus-
tavsson. (Stockholms universitet, 29.
maí 1985.)
Nationalfplelse og kultur. (Humaniora-
uken, Universitetet i Bergen, 26. sept-
ember 1985.)
Um tilgang sögukennslu og hlutverk náms-
efnisins Sjálfstœði íslendinga 1-2. (End-
urmenntunarnámskeið í samfélagsfræði,
Kennaraháskóla íslands, 28. ágúst
1986. )
INGI SIGURÐSSON
Rannsóknir á upplýsingunni. (Flutt á ráð-
stefnu Sagnfræðingafélags íslands um
áhrif upplýsingarinnar á Islandi, 2. febr-
úar 1985.)
Áhrif upplýsingarinnar á íslenzka sagn-
fræði. (Flutt á ráðstefnu Sagnfræðinga-
félags íslands um áhrif upplýsingarinnar
á íslandi, 2. febrúar 1985.)