Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Síða 245
Heimspekideild og fræðasvið hennar
235
Skógrækt sem leið til lausnar á vanda
skozku Hálandanna 1919-1985. (Flutt á
fundi í Sagnfræðingafélagi íslands, 22.
apríl 1986.)
Upplýsingin á íslandi. (Flutt á aðalfundi
Hins íslenzka bókmenntafélags, 13. des-
ember 1986.)
SVEINBJÖRN RAFNSSON
Um Þorlák Þórhallsson biskup. (Flutt á
fundi í Félagi kaþólskra leikmanna 28.
október 1985, síðar í útvarp 29. desem-
ber 1985.)
ÞÓR WHITEHEAD
Jónas Jónsson frá Hriflu og utanríkismál
íslendinga. (Utvarpserindi 1. maí 1985.)
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON
Hver var hetjan í hólminum? (Flutt í Há-
skóla íslands 16. apríl og 9. maí 1984.)
Breytingar íslenzkra örnefna. (Flutt á 8.
norræna nafnfræðingaþinginu í Lundi 7.
ágúst 1985.)
Sigurður Nordal — aldarminning. (Flutt á
minningarhátíð um Sigurð Nordal í
Þjóðleikhúsinu 14. september 1986.)
Málvísindastofnun
Ritskrá
ÁSTA SVAVARSDÓTTIR
stundakennari
Bœkur
Setningafrœði. (Málfræðirit MM. Rv., Mál
og menning, 1985,97 s.) [Ritdómur: Þór-
unn Blöndal íNýjum menntamálum 3,3,
1985, s. 51-53.]
íslenska fyrir útlendinga. Drög að kennslu-
bók. (Margrét Jónsdóttir meðhöfund-
ur.) (Fjölrit 1985,137 s.)
EIRÍKUR RÖGNVALDSSON
lektor
Bók
íslensk orðhlutafrœði. (Rv., Málvísinda-
stofnun Háskóla íslands, 1986,141 s.)
Kafli t bók
Some Comments on Reflexivization in Ice-
landic. (Lars Hellan og Kirsti Koch
Christensen (ritstj.), Topics in Scandina-
vian Syntax. Dordrecht: Reidel, 1986, s.
89-102.)
Grein
Af lýsingarorðsviðurlögum. (íslenskt mál
6, s. 57-80.)
Almennt efni
Málstefnan í nútíð og framtíð. (Skíma,
málgagn móðurmálskennara, 8, 1, s. 7-
10.)
Hverjir eiga íslensku? (Mbl. 1. maí 1985.)
Þjóðfélagsbreytingar, stéttamál og íslensk
málstefna. (Þjóðv. 5. maí 1985.)
Ritstjórn
íslenskt mál. (Ritstjóri.)
HÖSKULDUR ÞRÁINSSON
prófessor
Bækur
Setningafrœði. Kennslukver handa nem-
endum á háskólastigi og öðrum þeim sem
yndi hafa af setningafrœði. 4. útgáfa.
(Rv., Málvísindastofnun Háskóla ís-
lands, 1986, 247 s.)
Mállýskudœmi. 2. útgáfa. (Sigurður Jóns-
son og Guðvarður Már Gunnlaugsson
meðhöfundar.) (Rv., Málvísindastofn-
un Háskóla íslands, 1986, 47 s.)
Alitsgerð um málvöndun og framburðar-
kennslu ígrunnskólum. (Guðmundur B.
Kristmundsson, Baldur Jónsson og Ind-
riði Gíslason meðhöfundar.) (Rv.,
Kennaraháskóli íslands, 1986, 75 s.)