Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Page 248
238
Árbók Háskóla íslands
What is it like to speak Icelandic? (Kynn-
ingarfundur fyrir erlenda nemendur á ís-
lenskunámskeiði, Háskóla íslands, 7.
júlí 1985.)
Um mállýskur og framburðarkennslu.
(Kennaranámskeið við Kennaraháskóla
íslands 12. ágúst 1985.)
Spjall um kröfur um menntun háskóla-
manna. (Ársþing norrænna bandalaga
háskólamanna, Helsingpr, í september
1985.)
Hvað skiptir máli í málvöndun? (Fundur
hjá Rotaryklúbbi Reykjavíkur 13. nóv-
ember 1985.)
Málvöndun og málfar unglinga. (Foreldra-
félag Gagnfræðaskólans í Mosfellssveit
27. nóvember 1985.)
A Diachronic Look at Icelandic Reflex-
ives. (Meðhöf. Friðrik Magnússon.)
(9th Scandinavian Conference of Lin-
guistics, Stokkhólmsháskóla, 9.-11. jan-
úar 1986.)
Kynning á rannsóknum háskólamanna:
Um máltruflanir. (Kynningarerindi í
Ríkisútvarpinu 4. mars 1986.)
Icelandic Reflexives Ten Years Later. (3rd
Workshop on Comparative Germanic
Syntax, Ábo Akademi, 8. júní 1986.)
Staðbundin framburðareinkenni og fram-
burðarkennsla. (Námskeið um talmál í
móðurmálskennslu, Kennaraháskóla Is-
lands, 12. ágúst 1986.)
Þrír fyrirlestrar um setningafræði: „Ný við-
horf í setningafræði?" „Setningarliðir“
og „Samanburður þriggja aðferða við
greiningu setninga." (Námskeið í mál-
fræðilegri greiningu, Kennaraháskóla
íslands, 26.-29. ágúst 1986.)
On Icelandic Word Order. (Aðalhöf.
Eiríkur Rögnvaldsson.) (Syntaks-sem-
inar, Þrándheimsháskóla, 29. nóvember
1986.)
SVAVAR SIGMUNDSSON
Ortnamnsstrukturen i Árnessýsla. („Nion-
de nordiska namnforskarkongressen", í
Lundi, 4.-8. ágúst 1985.)
Sænska bókmenntafélagið í Finnlandi 100
ára. (Fyrirlestur í félaginu Suomi 5. febr.
1985.)
íslenskan á 19. öld. (Útvarpserindi 1. des.
1985 í röðinni Vísindi og fræði.)
Samheitabókin — eftir á að hyggja. (Fyrir-
lestur í Islenska málfræðifélaginu 28.
jan. 1986.)
Um daginn og veginn. (Ríkisútvarpið 1.
des. 1986.)
Stofnun í erlendum tungumálum
Ritskrá
AITOR YRAOLA
lektor
Greinar
Sígaunar. (Lesbók Mbl. 2. febr. 1985, s.
8-10.)
Jakobsleiðin. (Lesbók Mbl. 11. maí 1985, s.
2.)
Það lífvænlegasta í spænsku menningarlífi
um þessar mundir. (Spænsk kvikmynda-
gerðarlist.) (Lesbók Mbl. 18. maí 1985,
s. 12.)
Svolítið meira háð (Manuel Gutierrez Ara-
gón). (Mbl. 21. maíl985.)
Um spænska kvikmyndaleikstjórann Car-
los Saura. (Lesbók Mbl. 25. maí 1985, s.
8-9.)
Picasso og Spánn. (Lesbók Mbl. Fyrri hluti
21. sept. 1985, s. 9-10, síðari hluti 28.
sept. 1985, s. 14.)
Grikkinn í Toledo. (Þjóðv. 2. febr. 1986. s.
16-17.)
Flamingói húrra og „olé“. (Mbl. 4. júní
1986, s. 26.)