Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Qupperneq 252
242
Árbók Háskóla íslands
Orðabók háskólans
Ritskrá
GUÐRÚNKVARAN
sérfræðingur
Kaflar í bókum
Islensk samheiti um konur. (Erindi flutt á
ráðstefnu um ísl. kvennarannsóknir 29.
8.-1. 9. 1985.) (I: íslenskar kvennarann-
sóknir, 29. áeúst-1. sept. 1985. [Reykia-
vík 1985] s. 15-21.)
Personnamn i islandska gárdnamn. (I: Per-
sonnamn i stadnamn. Norna-rapporter
33. Redigert av Jprn Sandnes og Ola
Stemshaug. (Sigurður Jónsson og Svav-
ar Sigmundsson meðhöfundar.) Trond-
heim: Tapir forlag, 1986, s. 81-89.)
Davíð. (I: Davíðsdiktur sendur Davíð Erl-
ingssyni fimmtugum 23. ágúst 1986. Rv.
(fjölritað), 1986, s. 20-22.)
Greinar
Um Siegfried Lenz og verk hans. (Frétta-
bréf AB, 1. tbl., jan. 1985, s. 2, 7.)
Breytingar á nafnvenjum íslendinga síð-
ustu áratugi. (Sigurður Jónsson meðhöf-
undur.) (Islenskt mál og almenn mál-
fræði 7,1985, s. 73-95.)
Den nugældende islandske lov om person-
navne. (Norna-rapporter35. Norna-för-
laget. Uppsala, 1987, s. 159-166.)
Orð af orði: ofdan; fúgáta og fleiri orð; myl-
ingar, mulingar, mulningar, muðlingar
og önnur skyld orð. (íslenskt mál og al-
menn málfræði 7,1985, s. 168-179.)
Orð af orði: smjörvölur, kornostur. (ís-
lenskt mál og almenn málfræði 8,1986, s.
169-174.)
Ritdómar
Karl Sigurbjörnsson: Hvað á barnið að
heita? 1500 stúlkna- og drengjanöfn með
skýringum. Rv., Setberg, 1984. (Islenskt
mál og almenn málfræði 7,1985, s. 181-
187.)
Eli Johanne Ellingsve: Islandsk navne-
bibliografi. Færpysk navnebibliografi.
Oslo, Institutt for Namnegranskning —
Universitetet i Oslo, 1984. (Studia an-
throponymica Scandinavica. Tidskrift
for nordisk personnamnsforskning,
1985, s. 135-137. Með Sigurði Jónssyni.)
Þýðing
Siegfried Lenz. Almannarómur. Skáld-
saga. Rv., Almenna bókafélagið, 1985.
JÓN HILMAR JÓNSSON
sérfræðingur
Ritdómar
Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók
með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hann-
esson bjó til prentunar ásamt fleirum.
Örn og Örlygur 1984. (Skírnir 159 (1985),
s. 287-297.)
íslensk orðabók handa skólum og almenn-
ingi. Ritstjóri: Arni Böðvarsson. Önnur
útgáfa, aukin og bætt. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs 1983. (íslenskt mál 7
(1985), s. 188-207.)
JÖRGEN PIND
deildarstjóri
Bók
Bókin um MS-DOS. (Rv., Mál og menn-
ing, 1986, 309 s. + Uppsláttarbæklingur
10 s.)
Grein
The Perception of Quantity in Icelandic
(Phonetica, vol. 43,1986, s. 116-139.)
Erindi og ráðstefnur
GUÐRÚN KVARAN
Úr sögu íslenskra mannanafna. (Vísindi og
fræði. Ríkisútvarpinu 27. okt. 1985.)
íslenskt mál og Orðabók Háskólans. (Flutt
á fundi Málfreyjufélagsins Ýrar 2. des.
1985.)