Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 260
250
Árbók Háskóla íslands
kerfinu? (8. 9.) í gildrum ríkisafskipt-
anna. (15. 9.) Byggðastefna einstakling-
anna. (22. 9.) Hvaða réttlæti er í afnota-
gjöldum án afnota? (29. 9.) Um peninga
og pennavarga. (6. 10.) Ekki er öll vit-
leysan eins. (13.10.) Um misnotkun jafn-
aðarmerkisins. (20.10.) Batnandi mönn-
um er best að lifa. (27.10.) Nær lögbind-
ing lágmarkslauna tilgangi sínum? (3.
11. ) Skellt í lás? (10. 11.) Skattalækkun
besta kjarabótin. (17. 11.) íslendingar
ekki óskynsamari en aðrir. Snjólfi Ólafs-
syni svarað. (24.11.) Hvernig tímaþjóf-
arnir raska tekjuskiptingunni. (1. 12.)
Trúgjarnir trúleysingjar? (8.12.) Færum
Borgarspítalann í hendur fólksins. (15.
12. ) Af flugmönnum, fóstrum og frjálsri
verðmyndun. Skúla Magnússyni svarað.
(22.12.)
Ritdómar
Iðnríki okkar daga, Reykjavík, Hið ís-
lenska bókmenntafélag 1985,3. útgáfa, í
DV 6. janúar 1986.
Menón. Reykjavík, Hið íslenska bók-
menntafélag 1986, í DV 3. október 1986.
Ritgerð um ríkisvald. Reykjavík, Hið ís-
lenska bókmenntafélag 1986, í DV 8.
október 1986.
Dýrabær. Reykjavík, Hið íslenska bók-
menntafélag 1986, í DV 14. október
1986.
Hvað eru stjórnmál? Reykjavík, útg. Páll
Skúlason 1984, í Frelsinu, 1. hefti, 7.
_ árg., 1986, s. 45-47.
Á aldarafmæli Jónasar frá Hriflu. Reykja-
vík, Samband ísl. samvinnufélaga 1985, í
s.r., s. 48-50.
Löglegt en siðlaust. Reykjavfk, Bókhlaðan
1985, í s.r., s. 51-54.
í austurvegi. 2. útg., Reykjavík, Vaka-
Helgafell 1985, í s.r., s. 55-57.
Þýðing
Hagfræði stjórnmálanna eftir James M.
Buchanan. Rv., Stofnun Jóns Porláks-
sonar, 1986.
Ritstjórn
Rannsóknarrit Stofnunar Jóns Porláksson-
ar, 2. árg. 1986.
Erindi og ráðstefnur
The Philosophical Basis of the Free Socie-
ty. (Aðalfundur Mont Pélerin-samtak-
anna í St. Vincent á Ítalíu í september
1986. )
Politics and the Limits of Rationality.
(Málstofa (seminar) „Ratio" í Yxtaholm
í Svíþjóð í október 1986.)
John Locke og mannréttindahugtakið.
(Málþing Hins íslenska bókmenntafé-
lags og Stofnunar Jóns Þorlákssonar í
Reykjavík í nóvember 1986.)
Samkeppni og siðferði. (Fjórir fyrirlestrar í
Ríkisútvarpið, rás 1, haustið 1986.)
Verkfræðideild og fræðasvið hennar
almanaksárin 1985 og 1986
Verkfræðistofnun Háskóla íslands
Ritskrá
BJARNI BESSASON
sérfræðingur
Bók og bœklingar
Hús í berggöngum. (Ragnar Sigbjörnsson
meðhöfundur.) (Rv. 1985, 79 s.)
Þróun aðferðar við sjónmat á jarðskjálfta-
öryggi mannvirkja. (Ragnar Sigbjörns-
son meðhöfundur.) (Rv. 1985,11 s.)
Stress analysis of a refrigeration system
suction line. (Gylfi Árnason og Ragnar