Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 263
Verkfræðideild og fræðasvið hennar
253
in Air Traffic and Air Navigation Ser-
vices in the North Atlantic," haldinn 9.
janúar 1984 í Reykjavík á vegum Flug-
málastjórnar.)
Hagnýting Loran-C til flugleiðsögu.
(Fundur Vélflugfélags Islands 8. febrúar
1984.)
Reykjavík Area Control Center Automa-
tion Program. (Fundur Alþjóðaflug-
málastofnunar, Joint Support Commit-
tee, í Reykjavík 14. ágúst 1984.)
Oceanic Air Traffic Control Simulation.
(Fundur Alþjóðaflugmálastofnunar,
Joint Support Committee, í Reykjavík,
15. ágúst 1984.)
Örtölvubylting: Avinningur eða atvinnu-
leysi. (Erindi flutt á landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins 4.11. 1984.)
Erindi flutt hjá Félagi rafmagnsverkfræð-
inga í janúar 1985.
Útvarpserindi á vegum Félags háskóla-
kennara 14. 4. 1985.
Viðskiptadeild og fræðasvið hennar
almanaksárin 1985 og 1986
Ritskrá
ÁRNI VILHJÁLMSSON
prófessor
Bœkur og bœklingur
Rannsókn ársreikninga. 2. útg., aukin og
endurbætt. (Rv., Bóksala stúdenta,
1985,194 s.)
Hæfi fyrirtœkis til vaxtar. (Rv., Fjölrit við-
skiptadeildar, 28 s.)
Alitsgerð til viðskiptaráðherra: Frumvarp
til laga um breyting á lögum um hlutafé-
lög nr. 32/1978, ásamt athugasemdum.
Nefndarálit. (Baldur Guðlaugsson,
Björn Líndal, Gísli Ólafsson, Guð-
mundur Skaftason meðhöfundar.) (Rv.
1985, 66 s.)
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
prófessor
Bœklingar
A Study in the Icelandic Business Cycle.
(Erindi flutt við „Institute for Interna-
tional Economic Studies", Stokkhólmi, í
janúar 1985, og University of Iowa, í
mars 1986.) (Tór Einarsson meðhöfund-
ur.) (Viðskiptadeild HÍ 1986, 40 s.)
A Further Study in the Icelandic Business
Cycle. (Tór Einarsson meðhöfundur.)
(Viðskiptadeild HÍ 1986, 42 s.)
Kaflar í bókum
Hagsveiflur, gengismál og jöfnunarsjóðir.
(í: Klemensarbók. (Tór Einarsson með-
höfundur.) Rv. 1985, s. 89-112.)
Verkningar av budgetunderskott pá láng
sikt — frán Ricardo till rationella för-
vantningar. (I: Nordisk 0konomisk
Forskningsrád. Árbok 1985. (Tór Ein-
arsson meðhöfundur.) Oslo: Universi-
tetsforlaget, 1986, s. 37-49.)
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Economics. (í rit-
stjórn.)
GYLFI P. GÍSLASON
prófessor
Bœkur
Fiskihagfrœði. 3. útg. endurskoðuð. Fyrri
og síðari hluti. (Rv., Bóksala stúdenta,
1986, 328 s.)
Menschen und Landschaft. Die Herausfor-
derung, ein Islánderzu sein. [Eftir Gylfa
Þ. Gíslason (texti) og Giesela Maurer
(myndir).] (Hannover: Turistbuch,
1986,120 s. Þýsk þýðing, endurskoðuð, á