Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 273
Félagsvísindadeild og fræðasvið hennar
263
ara Menntaskólans við Hamrahlíð, maí
1986.)
Education in relation to the position of
women in the labour market. (Alþjóða-
ráðstefna ráðgjafa í Lundi í Svíþjóð, júní
1986 — „Xllth International Round Ta-
ble for the Advancement of Counsel-
ling: New Roles for Men and Women in
the Family and at Work. Sama erindi
flutt á félagsmálanámskeiði á vegum
Samvinnuhreyfingarinnar fyrir konur,
Bifröst, maí 1986.)
Náms- og starfsfræðsla í nokkrum ná-
grannalöndum. (Dagskrá um náms- og
starfsfræðslu í Kennslumiðstöð Náms-
gagnastofnunar, nóv. 1986.)
Mismunandi staða kynjanna í skólum.
(Námskeið í Kennaraháskóla íslands,
júní 1986; á fundi grunnskólakennara á
Akureyri í Barnaskóla Akureyrar, ágúst
1986; á námskeiði fyrir kennara Foss-
vogsskóla, nóv. 1986.)
GÍSLI PÁLSSON
Fiskveiðar á Grænhöfðaeyjum. (Útvarps-
erindi 24. febrúar 1985.)
Language Policy in Iceland. An Ethno-
graphic Account. (Erindi lagt fram á
Mannfræðiráðstefnu um „ Anthropology
at Home“, Keel-háskóla, í mars 1985.)
Fiskveiðar meðal veiðimanna og safnara.
(Ríkisútvarpið 19. janúar 1986.) The
idea of fish in Icelandic society. (Al-
þjóðaþing fornfræðinga, Southampton,
september 1986.)
Fishing adaptations and human ecology.
(Námskeið á vegum Evrópuráðsins um
nýtingu á auðlindum sjávar, Bodp, maí
1986.)
The structure of industrial fishing societies.
(Sama námskeið.)
The social aspects of fisheries manage-
ment. (Sama námskeið.)
Cape Verdean fishing: Social aspects of
growth and development. (Ráðstefna
um rannsóknir í félagsvísindum á Græn-
höfðaeyjum, Praia, október 1986.)
The anthropology of Iceland. (Seminar við
mannfræðideild Stokkhólmsháskóla,
Stokkhólmi, október 1986.)
SIGRÚN KLARA HANNESDÓTTIR
Bókin opnar alla heima. (Verkstæði fyrir
kennara um heimildaöflun og fjölgagna-
kennslu, á vegum Námsgagnastofnunar,
í mars 1985.)
Biblioteksutbildningen i Island. (Fyrirlest-
ur fluttur á þingi Norrænna bókavarða-
kennara í Osló í júní 1985.)
School libraries. Policy for human re-
sources. Training and deployment.
(Fyrirlestur og vinnufundur (workshop)
fyrir skólasafnverði við Karabíska hafið
á ársþingi IASL (International Associa-
tion of School Librarianship) í Jamaica í
júlí 1985.)
Áfangaskýrsla og fundarstjórn í alþjóðlegri
nefnd um gerð staðla um menntun
skólasafnvarða á vegum IFLA (In-
ternational Federation of Library Asso-
ciation and Institutions) á ársþingi sam-
takanna í Chicago, í ágúst 1985.
„Stefnumörkun á sviði skólasafnamála“ og
„Bókasöfn og allsherjar aðgangur að
upplýsingum (UAP)“. (Sagt frá tveimur
ráðstefnum um bókasafnamál á almenn-
um félagsfundi hjá Félagi bókasafns-
fræðinga 21. nóvember 1985.)
Training the information researcher for the
future. (Anglo-Nordic Seminar, Stokk-
hólmi, 9.-11. apríl 1986.)