Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Side 282
272
Árbók Háskóla íslands
ternational“ við Háskólann í Alaska,
Fairbanks, í maí 1985.) Erindið var sam-
ið í samvinnu við Jakob Jakobsson, for-
stjóra Hafrannsóknastofnunar.
Variations of nutrients and fertility in Ice-
landic waters. (Flutt á ráðstefnu um
hafrannsóknir og fiskifræði í Færeyjum í
júní 1985.) Erindið var samið í samvinnu
við Jón Ólafsson.
Chemistry and Fertility of Icelandic Wa-
ters. (Flutt við Háskólann í Gautaborg í
apríl 1986.)
Jarðfræðastofa
Ritskrá
GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR
stundakennari
Ritdómur
Landabréfabók. Rv., Námsgagnastofnun,
1985. (Guðrún Ólafsdóttir meðhöfund-
ur.) (Ný menntamál 4,2,1986, s. 38-40.)
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
dósent
Bœklingar
Ensk-íslensk orðaskrá í mannvistarlanda-
frœði og lýðfrœði. (Fjölrit, 1986, 23 s.)
Lýðfrœði — Drög að ritaskrá um íslenskt
efni. (Karl Benediktsson meðhöfund-
ur.) (Fjölrit, 1986,10 s.)
Kaflar í bókum
Háskólanám í landafræði og tengsl þess við
framhaldsskólastigið. (í: Landafrœði-
kennsla íframhaldsskólum. Erindi flutt á
málþingi Landfrœðifélagsins 5. maí
1984. Rv. 1985, s. 19-23 (fjölrit).)
Kjör kvenna, byggðaþróun og byggða-
stefna. (í: íslenskar kvennarannsóknir.
Rv. 1985, s. 113-129.)
Almennt efni
Skrafskjóða. (Vera 4, 1,1985, s. 9.)
Konur í þróunarlöndum. (Vera 4, 2,1985,
s. 10-13.)
Skrafskjóða. (Vera 4, 3,1985, s. 24.)
Um vorið og safnhauga. Viðtal við Barb-
öru Stanzeit. (Vera 4, 4,1985, s. 8-9.)
Öldungadeild. Opin leið til mennta? (Vera
5,1,1986, s. 12-14.)
Réttmætar kröfur eða kúgun? (Sigríður
Einarsdóttir meðhöfundur.) (Vera 5, 1,
1986, s. 22-23.)
Ritdómar
Þórunn Valdimarsdóttir: Sveitin við Sund-
in. Búskapur í Reykjavík 1870-1950.
Rv., Sögufélagið. (Vera 5, 6, 1986, s.
36-37.)
Landabréfabók. Rv., Námsgagnastofnun,
1985. (Ný menntamál 4, 2, 1986, s. 38-
40, ásamt Guðrúnu Gísladóttur.)
Konur. hvað nú? Rv., 85-nefndin — Sam-
starfsnefnd í lok kvennaáratugar S.Þ. og
Jafnréttisráð, 1985. (Vera 5, 3, 1986, s.
34-35.)
Leikdómur um „Rauðhóla-Rannsý", Hitt
leikhúsið. (Vera 5, 2,1986, s. 37, ásamt
Sigríði Einarsdóttur.)
Þórunn Magnúsdóttir: Sjósókn sunn-
lenskra kvenna frá verstöðvum í Árnes-
sýslu 1697-1980. Gefin út á kostnað höf.,
Vestmannaeyjar 1984. (Vera 4, 4, 1985,
s. 35-36.)
Sverre Asmervik: En hugsanir mínar færðu
aldrei. Þýð.: HildurFinnsdóttir. Rv., Ið-
unn, 1985. (Vera 4, 7,1985, s. 43^14.)
Helga Ágústsdóttir: Ekki kjafta frá. Rv.,
Iðunn, 1985. (Vera 4, 7,1985, s. 45^16.)
Þýðing
Allan Jansson: Staða skólalandafræðinnar
í Svíþjóð. í: Landfræðifélagið: Landa-
fræðikennsla í framhaldsskólum. Erindi
flutt á málþingi Landfræðifélagsins 5.
maí 1984. Sérrit Landfræðifélagsins nr.
2, mars 1985, s. 9-13 (fjölrit).
GYLFI MÁR GUÐBERGSSON
dósent
Bœkur, bœklingur og kort
Landafrœði II, Almenn landafrœði, útálf-
ur. (4. útg. aukin og endurbætt.) (Rv.,
Námsgagnastofnun, 1985,160 s.)