Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1987, Blaðsíða 306
296
Árbók Háskóla íslands
PÓRA ELLEN ÞÓRHALLSDÓTTIR.
Jurtalíf og vistfræði Pjórsárvera. (Fugla-
verndarfélag íslands 6. desember 1984.)
1985
AGNAR INGÓLFSSON. Pættir sem
stjórna stofnstærð villtra dýra og
plantna. (Ríkisútvarpið 27. janúar
1985.)
AGNARINGÓLFSSON: Á mörkum láðs
og lagar. (Þættir um náttúruvernd I.
Fjörur í þéttbýli. Ríkisútvarpið 16. apríl
1985.)
AGNAR INGÓLFSSON. Fjörudýr og
smádýr í fjörunni. (Ríkisútvarpið 12.
júní 1985.)
AGNAR INGÓLFSSON. 10 fyrirlestrar
um vistfræði fjörunnar á námskeiði í
fjöruvistfræði fyrir háskólanema í fram-
haldsnámi, haldið í Fjölbrautaskólanum
á Akranesi á vegum Norræna vistfræði-
ráðsins og Norræna sjávarlíffræðiráðsins
12.-21. ágúst 1985.
AGNARINGÓLFSSON: Fjaran og lífríki
hennar. (Fræðslufundur Ferðafélags ís-
lands, nóvember 1985.)
AGNARINGÓLFSSON. Observation on
the hybridization of the herring gull and
the glaucous gull in Iceland. (Ráðstefna
um vistfræði og atferli máfa haldin í San
Francisco á vegum Pacific Seabird
Group og Colonial Waterbird Group
4.-8. desember 1985.)
ÁRNI EINARSSON. Mining and water-
fowl in Lake Mývatn, N.-Iceland. (Ráð-
stefna um hagnýta vistfræði, Aberdeen
University, 28. september 1985.)
ÁRNI EINARSSON. Húsendur á Laxá.
(Ráðstefna Náttúruverndarráðs um líf-
ríki Mývatns og Laxár og áhrif kísilgúr-
náms, Reykjavík, 2. nóvember 1985.)
ÁRNI EINARSSON. Saga lífríkis og set-
flutningar. (Sama ráðstefna.)
ÁRNI EINARSSON. Húsöndin á Mý-
vatni. (Fuglaverndarfélagið, Reykjavík,
nóvember 1985.)
ARNÞÓR GARÐARSSON. Methods
used in a survey of seabird cliffs in Ice-
land. (Seabird Group, Denstone Col-
lege, Uttoxeter, England, 15.-17. febr-
úar 1985.)
ARNPÓR GARÐARSSON. Um náttúru-
vernd á íslandi. (Ráðstefna Líffræðifé-
lags íslands, Reykjavík, október 1985.)
ARNÞÓR GARÐARSSON. Stofnbreyt-
ingar Mývatnsanda. (Ráðstefna Nátt-
úruverndarráðs um lífríki Mývatns og
Laxár og áhrif kísilgúrnáms, Reykjavík,
2. nóvember 1985.)
ARNPÓR GARÐARSSON, GÍSLI
MÁR GÍSLASON og ÁRNI EINARS-
SON. Utbreiðsla lífvera á botni Mý-
vatns. (Sama ráðstefna.)
ARNÞÓR GARÐARSSON, HÁKON
AÐALSTEINSSON og JÓN KRISTJ-
ÁNSSON. Fæða bleikju og hornsílis í
Mývatni. (Sama ráðstefna.)
ARNÞÓR GARÐARSSON. Mývatn og
Laxá: fæðukeðjur og sveiflur. (Sama
ráðstefna.)
GÍSLI MÁR GÍSLASON. Bitmý í Laxá í
Suður-Þingeyjarsýslu. (Ríkisútvarpið,
þáttur um háskólarannsóknir, 13. janúar
1985.)
GÍSLI MÁR GÍSLASON. Framleiðsla
fæðudýra fisks í Laxá í Suður-Þingeyjar-
sýslu. (Ráðstefna um fiskeldi og fiski-
stofna í ám og vötnum, Reykjavík, febr-
úar 1985.)
GÍSLI MÁR GÍSLASON. Mengun í ís-
lenskum ám og vötnum. (Á mörkum
láðs og lagar. Þættir um náttúruvernd,
Ríkisútvarpið 30. apríl 1985.)
GÍSLIMÁR GÍSLASON og VIGFÚS JÓ-
HANNSSON. Bitmý íLaxá. (Ráðstefna
Náttúruverndarráðs um lífríki Mývatns
og Laxár og áhrif kísilgúrnáms, Reykja-
vík, 2. nóvember 1985.)
BROWN, H.R., N.L. GOLLER, HALL-
DÓR ÞORMAR, M.R. BARSHAT-
ZKY og H.M. WISNIEWSKI. Use of
immunochemistry to detect effect of