Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 12

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 12
sem lágmarksstærð á fullgildum háskóla svo að þar geti skapast það andrúms- loft samræðna. samstarfs og samkeppni sem þarf til að kynda undir blómlegu fræðastarfi, rannsóknum og nýsköpun sem krefst bæði mikitlar sérhæfingar og víðsýni fræðimanna. Skólar með 6 til 12 þúsund nemendur eru taldir standa vel að vígi, því þar er svigrúm fyrir mikla fjölbreytni í námi og rannsóknum, en fjöl- mennið er ekki farið að vatda vandræðum. Hérlendis er Háskóli ísiands eina há- skólastofnunin sem býryfir þeirri fjölbreytni og þeim fjötda kennara og nemenda sem getur staðið undir öftugu og auðugu rannsókna- og fræðastarfi á borð við viðurkennda evrópska og norður-ameríska háskóta. Sú staða Háskóla Islands meðal annarra háskólastofnana í landinu sem hér er bent á skapar honum einnig sérstöðu á alþjóðavettvangi og sérstakar skyldur umfram flesta aðra erlenda háskóta. Háskóti íslands hefur skyldur við landið og þjóðina sem á hann og þá einnig við aðra skóta í landinu þarsem fram fer há- skólakennsla. Meginskyldan ersú að tryggja bæði almennt og í einstökum grein- um viðgang og þróun vísindategrar þekkingar í þágu íslensku þjóðarinnar. Þar með er starfsemi Háskóla íslands forsendan og bakgrunnurinn fyrir margvíslega fræða- og rannsóknastarfsemi og þá jafnframt uppbyggingu annarra háskóta- stofnana í landinu. Svipað má segja um Þjóðarbókhlöðuna sem hýsir Landsbóka- safn-Háskólabókasafn og stendurá háskólalóðinni. Umræða um þróun alls háskólastarfs á íslandi hlýtur að taka mið af þessum staðreyndum. Uppbygging háskólamenntunar hérlendis hvílir á þeirri forsendu að við eigum alþjóðtegan viðurkenndan háskóla sem á í nánu samstarfi við marga erlenda háskóta og stendur í harðri samkeppni við þá um góða fræðimenn. góða nemendur og fé úr alþjóðasjóðum tit rannsókna og kennstu. Háskóti íslands er slíkur skóli og þjóðin má vera stolt af því að eiga hann. Þess vegna er tíka brýnt að hún geri sér tjósa grein fyrir þessari eign sinni, skynji og skilji að sú eign er jafn mikilvæg og náttúrutegar orkulindir tands og sjávar og jafnvel enn dýrmætari en hlutabréfasjóðir landsmanna. Hér er rétt að minna á að Háskóli ístands er ekki fyrirtæki sem stefnir að því að hámarka efnahagslegan hagnað htuthafa sinna. Háskóli íslands stefnir að því að hámarka þekkingu íslenskrar þjóðar og efla fræðitegan hugsanagang hvarvetna í þjóðfélaginu. Þetta felur í sér að fræðimenn hans hljóta sífellt að spyrja sig hvernig þeir geti miðlað fræðunum enn betur bæði tit nemenda sinna og til þjóð- félagsins alls. Þetta fetur einnig í sér að Háskóli Islands hlýtur að vera í sífetldri sjálfsskoðun. sífellt að yfirvega sitt eigið starf bæði í einstökum atriðum og í heild. Og hann þarf líka að grandskoða atvinnulíf þjóðarinnar og leggja á ráðin um að styrkja innviði þess og uppbyggingu á öldinni sem senn fer í hönd. Samkeppni og hagkvæmni Þörfin fyrir háskótamenntað starfsfólk vex sífetlt og því vaknar ein spurning sem nauðsynlegt er að ræða. Á að stefna að því að nýjungar í háskólakennstu og rannsóknum verði flestar innan vébanda Háskóla Islands eða á að fjölga sérskól- um á háskólastigi? Forsvarsmenn Háskóla íslands hafa aldrei tatað fyrir því að allt háskólanám í tandinu fari fram undir merki hans. Öll hagkvæmnisrök mæta samt með því að kraftar Háskóla íslands séu nýttir sem best og að allar háskóla- stofnanir í tandinu vinni sem mest saman og hafi skynsamlega verkaskiptingu eftir því sem við verður komið. Það er nú þegar ýmiss konar samkeppni á milli hinna ýmsu háskótastofnana í landinu — samkeppni um góða nemendur. kenn- ara og fjármuni bæði frá hinu opinbera og einkaaðilum. Stofnanir þessar eru ekki aðeins í samkeppni sín á milli. heldur líka við ýmis fyrirtæki og opinberar stofn- anir sem skortir menntað vinnuaft. Þá fer samkeppnin við ertenda háskóla vax- andi með hverju ári. Tit að geta tekið fullan þátt í þessari margvíslegu samkeppni þarf Háskóli íslands annars vegar að geta boðið starfsfólki sínu viðunandi kjör og hins vegar að hafa svigrúm til að gera tilraunir og takast á við ný verkefni í kennslu og rannsóknum. Við þær aðstæður. sem nú ríkja. þarf Háskóli íslands að marka skýra framtíðarstefnu og leita eftir stuðningi við hana. Stík stefna verður einungis að veruleika með því að háskólakennarar. stúdentar og starfsfólk taki virkan þátt í því að móta hana með rektor og þeim sem stýra starfi deilda, náms- brauta og stofnana Háskólans. Háskóli Islands hefur á þeirri öld sem er að líða verið töfraafl í íslensku þjóðfé- lagi. Hann hefur gatdrað fram afburðafólk í ótal greinum sem hefur með störfum sínum átt drjúgan þátt í að skapa þau efnahagslegu. stjórnmálalegu og menning- artegu skilyrði sem þjóðin býr við nú undir aldarlok. Háskólinn hefur gefið af sér margfalt það sem hann hefur tekið til sín. enda er vafamál að nokkur sambærileg stofnun í heiminum sé rekin með jafn litlum tilkostnaði miðað við það sem hún 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.