Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 66

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 66
stofnun H.í. og tölvu sem lyfjafræðinemar fengu að gjöf frá Glaxo Wellcome á ís- landi. Gestakennarar tóku nokkurn þátt í kennslu lyfjafræðinema á árinu. Fræðslusjóð- ur Lyfjafræðingafélags íslands greiddi kostnað vegna tveggja kennara frá Univer- sity of Strathclyde sem sáu um vikunámskeið í klínískri lyfjafræði (aðgengisfræði) fyrir lyfjafræðinema. Námskeiðið var að mestu haldið á Landspítalanum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur í samstarfi við lyfjafræðinga sem starfa við sjúkrahúsapó- tekin. Þetta er í annað sinn sem þessir skosku kennarar eru fengnir hingað til lands til að sinna kennslu í námsgreininni. Lyfjafræði 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðir stúdentar 74 86 85 80 80 Brautskráðir Cand.Pharm.-próf 7 11 12 10 11 Doktorspróf 1 Kennarastörf Rannsóknar- 6.37 6.37 5.37 6.37 6.37 og sérfræðingsstörfó 6 5 7 7.15 Aðrir starfsmenn 0.5 0.5 0.5 0.5 0.5 Stundakennsla/stundir 1.900 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 26.031 27.310 29.347 35.427 40.514 Fjárveiting í þús. kr. 26.060 26.526 28.358 32.688 39.188 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Kennsla í lyfjafræði hefur tit þessa einkum verið í formi fyrirlestra, dæmatíma og verklegra tilrauna. Notkun upplýsingatækni hefur aukist verulega við kennslu og nám í lyfjafræði. m.a. við gerð og dreifingu kennsluefnis. í samskiptum nemenda og kennara, og við flutning fyrirlestra. Notkun tölvuskjávarpa við kennslu hefur aukist til muna. Aðrar nýjungar í kennslu og kennsluháttum í lyfjafræði hafa verið teknar upp og eru þær helstu eftirfarandi: • Notkun tölvuforrita. Keypt hafa verið kennsluforrit sem miða að því að nem- endur geti farið yfir ákveðinn þátt námsefnis og æft sig í að leysa verkefni tengd því. • Verkefnatengd kennsta. Þetta kennslufyrirkomulag fetst í því að í stað hefð- bundinnar kennslu fá nemendur ákveðið fræðilegt verkefni tit að leysa undir handleiðslu kennara. Verkefnatengd kennsla kemur nú í stað „venjulegrar" verktegrar kennslu í lyfjagerðarfræði á vormisseri þriðja árs. Þetta hefur mælst vet fyrir hjá nemendum en í tjós hefur komið að þetta kennsluform krefst meira vinnuframlags frá kennara en hefðbundin kennsla. • Kynning nemenda á verkefnum. Aukin áhersla er lögð á að nemendur kynni verkefni sín. annaðhvort með fyrirtestrum eða veggspjötdum. Þrír nemendur stunduðu rannsóknatengt framhatdsnám undir handteiðslu kenn- ara í lyfjafræði. Tveir erlendir stúdentar. einn frá háskótanum í Kuopio í Finnlandi og einn frá háskótanum í Barcetona á Spáni unnu lokaverkefni sín í lyfjafræði lyf- sala við Háskóla íslands á árinu 1999 og tveir danskir nemendur unnu við rann- sóknir hjá kennurum í lyfjafræði. Tveir erlendir skiptinemar voru skráðir í lyfja- fræði kennsluárið 1999-2000. Nokkrir íslenskir lyfjafræðinemar hafa nýtt sér Nordplus- og Erasmus-styrki og tekið hluta af námi sínu við erlenda háskóla. í október flutti Jantien J. Kettenes - van den Bosch. dósent við lyfjafræðideild há- skólans í Utrecht í Hollandi, fyrirlestur í boði lyfjafræði lyfsala um notkun massa- greiningar við rannsóknirá lífsameindum. Rannsóknir Kennarar í lyfjafræði hafa verið mjög virkir í rannsóknum á undanförnum árum og iðnir við að kynna niðurstöður þeirra á ráðstefnum, bæði innantands og utan-. sem og í alþjóðtegum tímaritum. Að undanförnu hefur rannsóknasamstarf við at- vinnulífið verið eflt. bæði við íslensk lyfjafyrirtæki og önnur iðnfyrirtæki í landinu. Einnig hafa kennarar í tyfjafræði átt samstarf við háskóla og fyrirtæki ertendis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.