Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 91

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 91
og vann þá að sérverkefnum fyrir íslenska málnefnd, einkum að undirbúningi stafsetningarorðabókar. Stafsetningarmál voru sem fyrr áberandi í starfi málnefndar og málstöðvar. Stjórn íslenskrar málnefndar ræddi á fjórum fundum sínum um undirbúning og stað- festingu opinberra stafsetningarreglna. Batdur Jónsson lagði í september fram Lokaskýrslu um undirbúning stafsetningarorðabókar. ásamt drögum að Vinnu- reglum um ístenska stafsetningu. með greinargerð: enn fremur drög að nýrri stafsetningarorðabók. Stjórn íslenskrar málnefndar samþykkti 14. september að hefja sem fyrst vinnu við nýja stafsetningarorðabók á grundvelti þess undirbún- ings sem fram hefði farið. Lýðvetdissjóður styrkti verkefnið á árinu með 300 þús- und kr. og Málræktarsjóður með 300 þ.kr. Húsnæðismál Með flutningi íslenskrar málstöðvar í mars í nýtt húsnæði á Neshaga 16. skapað- ist ný og betri aðstaða í mátstöðinni, ekki síst fyrir íðorðastarfsemi. Aðstaða er nú til fundarhalda í sérstakri fundarstofu með bókasafni svo að unnt er að veita orðanefndum húsaskjól fyrir fundi sína. Þeim sem vinna að íðorðasöfnum gefst kostur á nettengdri tötvu. Þar geta þeir skráð gögn sín í vinnsluhluta orðabankans á Netinu og .notið handleiðslu ritstjóra orðabankans. Gagnabankar og útgáfumál Enn hélt orðabanki íslenskrar málstöðvar áfram að dafna undir ritstjórn Dóru Hafsteinsdóttur. í árslok voru í honum 30 orðasöfn. Fyrirkomutag við fjármögnun orðabankans til framtíðar var nokkuð tit umræðu á árinu. Nokkrir orðanefndar- menn hafa látið í tjósi efasemdir um þá ætlun íslenskrar málstöðvar að innheimta afnotagjald af notendum orðabankans. [ árslok voru í birtingarhluta orðabankans liðlega 113 þúsund hugtök í 30 orðasöfnum í ýmsum greinum. ..Heimsóknir" í bankann voru liðlega 80 á dag og uppflettingar um 400 á dag. í árslok voru vinnu- svæði í orðabankanum fyrir 36 orðasöfn á ýmsum stigum. Hatdið var áfram undirbúningi að málfarsbanka íslenskrar mátstöðvar. Fyrri htuta árs naut málstöðin áfram styrks tit verkefnisins úr Lýðveldissjóði sem úthlutað var 1998. Á árinu hlaut málstöðin styrk úr Málræktarsjóði. 900 þúsund kr., og við- bótarstyrk úr Lýðvetdissjóði til verksins að upphæð 300 þ.kr. í árslok voru í sjóði um 800 þ.kr. til áframhaldandi vinnu við verkefnið. Hanna Óladóttir vann að verk- efninu ásamt Ragnari Hafstað sem annast forritun o.þ.h. Málfarsbankinn verður á Netinu og unnt verður að stá inn leitarorð og fá málfarsleiðbeiningar og ábend- ingar sem tengjast því. Jafnframt verður notendum boðið að senda málstöðinni fyrirspurnir og munu svör við þeim smám saman bætast við efni málfarsbank- ans. Hafist var handa við undirbúning að útgáfu greinasafns um íslenska tungu eftir ýmsa (eldri) höfunda og afmælisrits Batdurs Jónssonar með greinum eftir sjálfan hann. Vefurinn íslensk málstöð opnaði vef sinn á Netinu 1996. Þarer. auk orðabankans. marg- víslegan fróðleik að finna. Má þar nefna málfarsráðgjöf. skrá um íðorðasöfn í málstöðinni og nákvæma skrá um allar orðanefndir sem skráðar hafa verið í málstöðinni. Talsvert er um það á hverju ári að fjölmiðlar. ekki síður erlendir en innlendir. birti frásagnir og viðtöl um íslenska mátrækt og starfsemi ístenskrar málstöðvar og málnefndar. Að vanda komu margir gestir, innlendir og erlendir. í málstöðina ýmissa erinda. Upplestrarkeppni Islensk málnefnd stóð ásamt Kennaraháskóla íslands, Kennarasambandi íslands. samtökunum Heimili og skóla. Samtökum móðurmátskennara og ístenska lestr- arfélaginu að upplestrarkeppni barna í 7. bekk grunnskóla. Nám í þýðingum Islensk málstöð og fulltrúar Háskóla ístands sömdu tillögurtil háskólarektors (dags. 10. mars) um fyrirkomulag við stutt, hagnýtt nám í þýðingum á sérstakri námsleið sem áættað er að gefa kost á við Háskóla ístands. ýmist með skitgreind námstok (45 einingar) eða sem aukagrein til B.A.-prófs (30 einingar). Dóra Hafsteinsdóttir annaðist þjónustu við þýðendur ásamt umsjón með orða- bankanum. Ari Pátl Kristinsson og Dóra Hafsteinsdóttir skipulögðu og önnuðust nýtt námskeið, „Þýðingar", í heimspekideild Háskóla íslands á vormisseri. Auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.