Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 92

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 92
þeirra kenndu á námskeiðinu Jón Skaptason og Torfi H. Tulinius. Þá átti mátstöðin þátt í því með fulltrúum Háskóla Islands að skipuleggja fyrirhugaða námsbraut í þýðingum við Háskólann. Samvinna við Mjólkursamsöluna Nýr samstarfssamningur íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar í Reykjavík var undirritaður 21. mars og var íslenskri málstöð þá formlega afhent- ur nýr tölvubúnaður. Samvinnan við Mjólkursamsöluna týtur að ýmsu er varðar íslenskt mál. íslenskun á tölvuhugbúnaði Menntamálaráðuneytið óskaði þess í bréfi. dags. 21. apríl. að ísiensk málstöð tæki að sér að annast eftirlit með íslenskri þýðingu á Windows-kerfishugbúnaði frá Microsoft. í samræmi við ákvæði í samningi ríkisins við fyrirtækið frá 20. jan- úar. Samkvæmt samningnum hefur menntamálaráðuneytið rétt til að yfirfara þýðinguna og gera titlögur um breytingar. Málstöðin myndaði þriggja manna sér- fræðingahóp (í honum voru Ari Pált Kristinsson. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir og Sigrún Hetgadóttir) sem vann að eftirlitsverkefninu ásamt tæknilegum ráðgjafa sínum (Stefáni Briem). Microsoft hafði í árstok ekki gefið út íslenska þýðingu hug- búnaðarins. Viðurkenning Hinn 17. júní htaut Islensk málstöð heiðursviðurkenningu Lýðvetdissjóðs 1999 „fyrir tofsverð störf að eflingu íslenskrar tungu". Málþing íslensk málnefnd annaðist undirbúning og framkvæmd norræna málnefnd- aþingsins 1999 í samvinnu við Norrænt málráð. Það var haidið á Höfn í Hornafirði 27.-29. ágúst. Aðalumræðuefni þingsins var að þessu sinni „Sambúð dönsku. norsku og sænsku við önnur tungumál á Norðurlöndum". Meðat þinggesta var Guðríður Sigurðardóttir, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneyti, sem var sér- staklega boðið. Hún ftutti upphafserindi þingsins og fjallaði um mikitvægi þess að viðhalda hinu norræna málsamfélagi. Þingið sátu fulltrúar altra norrænna mál- nefnda og Norræns málráðs. auk áheyrnarfutltrúa frá Norðurlandastofnuninni í Finnlandi (Nordens institut i Finland). Þátttakendur á málnefndaþinginu voru 42. Ftutt voru 8 erindi. Af hálfu Islenskrar málnefndar sóttu þingið Baldur Jónsson. Guðrún Kvaran, Kári Kaaber og Kristján Árnason sem ftutti erindið „Skandinavis- me og istandsk sprogpolitik”. íslensk málnefnd beitti sér í fjórða sinn fyrir málræktarþingi undir merkjum dags ístenskrar tungu, að þessu sinni í samstarfi við Samtök móðurmátskennara og Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Þingið var hatdið í hátíðasal Há- skóla íslands 20. nóvember og var efni þess „íslenskt mál og menntun". Batdur Jónsson setti þingið og síðan ftutti menntamálaráðherra ávarp. Kristján Árnason flutti erindið „ístenska í vísindum og æðri menntun”, Sigríður Sigurjónsdóttir er- indið „Máttaka barna". Guðni Olgeirsson kynnti aðalnámskrár og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Hildur Heimisdóttir og Knútur Hafsteinsson fjötluðu um íslensku í leikskóta, grunnskóla og framhaldsskóla. Tryggvi Gísiason flutti erindi sem hann nefndi „Málrækt í tjósi fortíðar og skugga framtíðar". Þá voru paltborðsumræður undirstjórn Batdurs Sigurðssonar. Þátttakendur voru: Björn Bjarnason. Börkur Hansen, Eygló Eyjólfsdóttir. Jón G. Friðjónsson. Svanhildur Sverrisdóttir og Sig- urður Konráðsson. Fundarstjóri. Ingibjörg Einarsdóttir, sleit þinginu. Kynningarmál Dóra Hafsteinsdóttir kynnti vef og orðabanka Istenskrar málstöðvar 9. mars á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla fslands um tækninýjungar og hagnýtingu orðabanka á Netinu við þýðingar. Dóra kynnti orðabanka málstöðvar- innar á ráðstefnu Hagþenkis á degi bókarinnar. 23. apríl. Batdur Jónsson, Dóra Hafsteinsdóttir og Kári Kaabersóttu norræna ráðstefnu um orðabókarfræði í Gautaborg 26.-29. maí. Dóra Hafsteinsdóttir sagði frá íðorðastarfi á (slandi á ráð- stefnu Nordterm í Gentofte í Danmörku 16. júní. Baldur Jónsson flutti erindið „Hornfirska vegin og metin" á ráðstefnu um skaftfellskan framburð og málfar á Höfn í Hornafirði 30. október. Ari Pátl Kristinsson flutti erindi um starfsemi og málfarsráðgjöf íslenskrar málstöðvar á fundi með starfsmönnum Norsks mál- ráðs í Ósló 25. nóvember. Dóra Hafsteinsdóttir kynnti orðabanka ístenskrar mál- stöðvar á námstefnu um tungutækni í Stokkhólmi sem var haldin 3.-4. desember. íðorðastarf Mikið af starfsemi íslenskrar málstöðvar er á einhvern hátt tengt íðorðastörfum. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.