Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 121

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 121
Við stofnunina starfa sérfræðingar. tæknimenn og skrifstofufólk. Þá hafa kennar- ar raunvísindadeildar, aðrir en líffræðingar, rannsóknaraðstöðu þar. Stofnunin skiptist í rannsóknastofur eftir fræðasviðum og er gerð grein fyrir starfsemi þeirra hér á eftir. Stjórn Raunvísindastofnunar skipa átta menn. formaður, for- stöðumenn sex rannsóknastofa. eðlisfræðistofu, efnafræðistofu. jarðfræðistofu. jarðeðlisfræðistofu. reiknifræðistofu og stærðfræðistofu. og einn fulltrúi starfs- manna. Framkvæmdastjóri er ritari stjórnar. Alls störfuðu 178 manns við stofnun- ina á árinu: 50 kennarar með rannsóknaraðstöðu. 85 sérfræðingar. 35 sumar- stúdentar. sex skrifstofumenn og tveir á verkstæði. Stöðugildi skv. fjárlögum við stjórnsýslu voru átta og stöðugildi við rannsóknir voru 38. Itarlegri upplýsingar er að fá á heimasíðu stofnunarinnan www.raunvis.hi.is. Eðlisfræðistofa Árið 1999 var eðlisfræðistofa rannsóknavettvangur tíu kennara við raunvísinda- deild auk þriggja sérfræðinga og þriggja tæknimanna Raunvísindastofnunar. Einnig störfuðu þrír verkefnaráðnir sérfræðingar og tveir verkefnaráðnir tækni- menn á stofunni. Stúdentar í rannsóknanámi árið 1999 voru fimm. þar af tveir í doktorsnámi. Þá vann einn erlendur gistivísindamaður við eðlisfræðistofu hluta ársins. dr. Andrei Manolescu frá Búkarest. Alls voru því rúmlega 30 manns við rannsóknatengd störf á stofunni árið 1999 auk um tíu stúdenta í sumarvinnu. ítar- lega upptalningu rannsóknarverkefna og ritverka stofufélaga má finna á heima- síðu eðlisfræðistofu á slóðinni: www.raunvis.hi.is/Edlisfr/Edlisfr.html Eðlisfræðistofa hefur vikulega fundi sem auglýstir eru á Netinu og meðal stúd- enta. Þar eru rannsóknir ræddar og erlendum gestum boðið að hatda erindi. Af fjölmörgum rannsóknarverkefnum stofumanna verður hér sérstaklega minnst á tvö. annað í stjarneðlisfræði og hitt í þéttefnisfræði. Gunnlaugur Björnsson stundar rannsóknir á sýnitegum tjósglömpum sem fylgja í kjölfarið á hrinum gammageislunar sem berast til jarðar utan úr geimnum, um einu sinni á sótarhring. Hrinurnar vara frá sekúndubrotum tit altt að þriggja mín- útna og fytgir þeim stundum sýnilegur glampi sem varað getur í nokkrar vikur. Eru slíkir atburðir nefndir gammabtossar. [ 30 ár hafa vísindamenn um atlan heim gtímt við gátuna um uppruna og orsakir blossanna en ekki haft erindi sem erfiði þar tit fyrir skömmu. Á síðastliðnum tveimur árum hefur mönnum lærst að gammablossarnir eru upprunnir í vetrarbrautum sem eru í allt að 10 mitljarða tjósára fjarlægð. Til þess að greina megi svona fyrirbæri af svo töngu færi þarf btossauppsprettan að vera afar orkumikil. Mælingar sýna að orkan sem til þarf er í mörgum tilfellum álíka og ef tvær stjörnur eins og sótin okkar ummynduðust á augabragði í orku, en sem kunnugt er tekur það sólina alls um 10 milljarða ára að brenna upp etdsneytisforða sínum. Á árinu 1999 tókst í fyrsta sinn að fytgja eftir útgeislun frá uppsprettu gamma- blossa á mörgum tíðnisviðum. nánast frá upphafi gammahrinunnar. en þann 23. janúar sást btossi sem er sá öflugasti sem mælst hefur tit þessa. Gammahrinan sjálf varaði í um 2 mínútur en sýnilegur glampi frá henni var mælanlegur í rúma tvo mánuði. Starfsmenn eðtisfræðistofu sáu um htuta þeirra mætinga með nor- ræna sjónaukanum á Kanaríeyjum. Þann 10. maí varð svo annar btossi sem náið var fytgst með. Að mörgu leiti svipaði blossunum saman. en báðir höfðu þó sín sérkenni. Úrvinnslu mætinga á þessum btossum erað mestu lokið og hníga niðurstöður að því að rekja megi slíka btossa til þess að kjarni risavaxinnar stjörnu fellur saman og myndar svarthol. Enn vantar þó nokkuð á að fultgera megi myndina af upp- runa og orsökum þessara sérkennilegu fyrirbæra. Um mitt ár 1998 hóf Sveinn Ólafsson störf sem sérfræðingur við eðtisfræðistofu. Hefur hann hafið uppbyggingu aðstöðu fyrir rannsóknir á rnátmum og hátfleiður- um. Við uppbygginguna hefurSveinn m.a. hlotið styrki úrýmsum sjóðum Rannís og Rannsóknasjóðs Háskólans. Sveinn hefur nýlega smíðað og tekið í notkun svonefndan segutspætunarklefa. sem er sérsmíðað tæki til kristallaræktunar. [ klefanum má rækta málmhúðir sem geta verið altt frá tugum míkrómetra á þykkt og niður í aðeins eitt atómtag. í tækinu er sýnaundirlagið fyrst hitað og húðin ræktuð á það en hana má rækta frá allt að þremur efnauppsprettum samtímis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.