Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 153

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 153
kerfum fyrirvalinu að loknu útboði. Með nýju nethryggsbeinunum (Back-Bone) fer bandbreidd Háskótanetsins úr 10 Mbit/s í 1000 Mbit/s rnilli Tæknigarðs og Að- albyggingar H.í. og í 100 Mbit/s til annarra bygginga sem tengdar eru með tjós- leiðara. Búnaðurinn samanstendur af tveim Cisco 8500 beinum með 10 Gb/s af- köstum og Cisco 1924C netskiptum með 24 100 Mbit/s tengjum fyrir vír og einu Ijósleiðaratengi. Mikilvægt fyrir Háskólanetið Þýðing þessa fyrir Háskólanetið er ekki síst að það verður öruggara. auk þess sem samskipti við miðlægar vélar verða mun betri. Þessu munu notendursem nota þungan hugbúnað sérstaktega finna fyrir. Upplýsingaþjónusta Háskólans Almennt yfirlit um stjórnun Hjá Upplýsingaþjónustu Háskólans (UH) starfar forstöðumaður í fultu starfi og rit- ari í 70% starfi. Auk þess hafa námsmenn verið í hlutastörfum við hugbúnaðar- þróun og ýmsa aðstoð, einkum að sumarlagi. Rannsóknir og þróunarstarf Eins og undanfarin ár lagði UH megináherslu á tvö verkefni á árinu: • Námsnet H.í. • Framleiðni í námi og fræðslu Um er að ræða tvö náskytd verkefni. Vinna við það fyrra hófst í febrúar 1997 og var það aðalviðfangsefni UH það árið. Það seinna er hugsað að miklu leyti sem stuðningur við það fyrra. Framleiðni í námi og fræðslu (FNF). Þetta verkefni er unnið í samvinnu við Kenn- araháskóla íslands og níu framhaldsskóla sem njóta góðs af þeim upplýsingum sem fram hafa komið í verkefninu. Tekið hefur verið saman mjög viðamikið efni er spannar nánast atla þætti menntunar. kostnaðar og árangurs (yfir 600 vefsíð- ur). Efnið hefur að miklu leyti verið kynnt þátttökuskólum jafnóðum og það hefur fundist eða verið þróað. Unnið er að því að koma þeim hluta þess sem telja má að eigi erindi til inntendra skóla í einn eða fleiri heildarvefi á árinu. Námsnet Háskóta ístands (NNHÍ). Vinna við verkefnið hétt áfram í tengslum við FNF. Á árinu var hafið sérstakt átak við að koma kennsluefni á Veraldarvefinn fyr- ir allmarga kennara í læknadeild og stendur það atlt skólaárið. Aukin tengst nema í rafmagnsverkfræði við inntent atvinnulíf. í samvinnu við rafmagns- og tölvuverkfræðiskor verkfræðideildar var hafinn und- irbúningur að því á árinu að þróa hugmyndir að „Þekkingarneti í rafmagns- og tölvunarverkfræði”. Um er að ræða átak til að efla mjög verulega tengsl skorar- innar og námsfólks hennar við innlent atvinnulíf. Átakið tengist fyrirhuguðu nám- skeiði innan skorarinnar, „Nám og störf í rafmagnsverkfræði”, sem kennt verður haustið 2000. í því verður mjög byggt á nýjum hugmyndum, aðferðum og viðhorf- um varðandi þekkingarstjórnun, vefsamfélög sem og viðamikilli þekkingu og upplýsingum sem safnað hefurverið um tengslæðri menntastofnana og atvinnu- lífs. Ráðgert er að þróa atmenna fyrirmynd (módet) sem nýst geti miklu fleiri deildum og skorum en fyrr greinir. Hugmyndir þessar hafa mætst afar vel fyrir í innlendu atvinnulífi og er Fjárfestingarbanki atvinnulífsins m.a.þegar búinn að tofa nokkrum fjárstuðningi. Betri vinnubrögð Stofnunin hefur haldið áfram af fultum krafti að bæta eigin vinnubrögð með góð- um árangri sem fyrr. Nú eru gögn sem tekin eru saman eða samin eru sett upp sem vefsíður strax frá upphafi og því þegar í stað komið á miðlunarhæft form. í þessu felst mjög mikill vinnusparnaður og aukinn vinnsluhraði. Kynningarstarfsemi Kynningarstarf er fastur þáttur í fyrrgreindum aðalverkefnum UH (þ.e. NNHÍ og FNF). Fjötda aðila, bæði í skólum. ráðuneytum og fjölmiðtum. sem talið er að geti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.