Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 160

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 160
fyrir aukinni menntun kvenna svo að konur geti orðið sjátfstæðari í einkalífi og áhrifameiri í þjóðlífinu. Heilræðið sem ég vil gefa ykkur hér er þetta: Lítið á prófgráðu ykkar sem áfanga á þroskabraut sem gerir ykkur kleift að gefa meira af sjálfum ykkur í einkalífi og þjóðlífi, ekki síður en í starfslífi ykkar. Eiginleg menntun á að fela í sér þroska til að taka æ dýpri og víðari þátt í undrum tilverunnar sem við erum vitni að á hverj- um degi. Auðmýkt Hér kem ég að síðasta atriðinu sem mig langar tit að gera að umtalsefni og teng- ist beint því sem ég hef áður nefnt. í þetta sinn skal ég nefna heilræðið strax: Hreykið ykkur atdrei af prófgráðum ykkar eða háskótanámi. Þið megið sannar- lega vera stolt og ánægð yfir því sem þið hafið vet gert. en þegar ykkur tekst vel skuluð þið tíka muna að það er mörgu öðru og öðrum að þakka en einungis ykk- ur sjálfum. Þekkingin á að kenna okkur auðmýkt og þakklæti gagnvart þeim öfl- um sem hafa líf okkar altt í hendi sér. En því miður sést okkur alltof oft yfir tak- markanir okkar og smæð og teljum okkur sjálf uppsprettu atlra gæða. í merku miðaldariti um dygðir og lesti stendur: „Fyrir þær sakir er ofmetnaður hverjum lesti verri, því að hann gerist oft af góðum verkum. þá er maður drambar í góðum verkum sínum og glatar því fyrir ofmetnað er hann hafði eignast fyrir ást. Allra lasta verstur er ofmetnaður. þá er maður prýðist í kröftum og tekur að dramba í þeim." Ég skal nefna dæmi um þetta. Háskólanám - eins og raunar margs konar iðn- nám - veitir fótki yfirleitt sérþekkingu í tilteknum greinum og þar með vissa yfir- burði umfram þá sem ekki hafa slíkt nám að baki. Af ástæðum sem ég kann ekki fyllilega að skýra virðist mér sú skoðun vera furðu algeng meðal [slendinga að háskótafólk sé í meiri hættu en aðrir að ofmetnast og telja sérstöðu sína. yfirburði eða sérréttindi vera svo merkileg að það hljóti sjálft að njóta virðingar og viður- kenningar umfram annað fólk. Þess vegna hljómar það ekki atttaf sem lofsyrði að segja um einhvern að hann sé „menntamaður '. þótt allir séu sammáta um að menntun sé eftirsóknarverð. Hér btasir við umhugsunarverð þverstæða. Annars vegar hvetja foretdrar og uppalendur börn sín óspart til mennta en hins vegar er þetta sama fólk iðulega á varðbergi gagnvart þeim sem eiga langt háskótanám að baki og finnst það jafnvel vera yfir sig hafið. Hvernig á að skýra þetta? Seiðmagn þekkingarinnar Tilgáta mín er sú að þetta eigi sér rætur í þeirri ævafornu trú að þekkingin færi okkur nær æðri sviðum tilverunnar og komi okkur að endingu í tengsl við upp- sprettur atlrar visku og dýrðar. Hvern dreymir ekki um að komast þangað? Og hver óttast ekki þau ósýnilegu og óskiljanlegu öfl sem þar kunna að leynast - og einnig þá sem hafa snert þau með huga sínum? Hver hvetur samt ekki börn sín til að halda á vit viskunnar. þangað sem hann sjálfur hefur þráð að komast? Að skilja þá undrakrafta sem halda veröldinni saman, þau lögmál sem veruleik- inn lýtur. er vafalaust eitt æðsta markmið mannsandans. Háskólar eru meðal annars til þess að gera okkur mannfólkinu kleift að stefna skipulega að þessu marki sem þó er tæpast á mannlegu valdi að ná. Háskólagráður staðfesta að þið. kandídatar góðir. hafið sannað hæfni ykkar til að taka þátt í skipulagðri og um teið óendanlegri þekkingarleit mannsandans. Prófgráðan á að veita ykkur þá vissu að þið hafið náð valdi á hugmyndum, kenningum og aðferðum sem duga ykkur til að standa á eigin fótum andspænis nýjum og óvæntum viðfangsefnum. En gleymið því aldrei að bilið á milli heilbrigðs sjálfstrausts og hrokafutlrar sjálfumgteði getur á köflum orðið hverfandi lítið. Verið því aldrei of viss í ykkar sök. Spyrjið. teitið og þakkið. Þá mun ykkur farnast vel. Háskóti íslands þakkar ykkur samfytgdina og vonar að hann eigi eftir að njóta vináttu ykkar og stuðnings um ókomin ár. 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.