Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 9 Getib er þó um það, að stofnað hafi verið árið 1863 jarðabótafjelag í Höigárdal í Eyjafjarðarsýslu. Það vann mest að skurðum og stíflugörðum. — í Stóra-Dunhaga var gerður 172 faðma (224 metra) langur stíflugarður, „og komst við það vatn yfir 5 engjadagsláttur, þá best var“. Getður var einnig, til þess að ná vatninu, 200 faðma (378 rnetra) langur skurður. („Norðanfari“ IV., 1865, 16). — En garðurinn sprakk af vatnsþunganum, er verst gegndi. Hann var of-hár. Á tveimur árum, 1863—1864, gerðu Hörgdælir 2400 faðma (4514 metra) í skurðum og 470 faðrna (885 inetra) langa flóðgarða. Þessar jarðabætur kostuðu jaiðeigendur að ^/3, en ábúendur að s/3. Á afmælisdegi Friðrihs honungs VI., 28. janúarmán. 1837, var Búnaðarfjelag („Húss- og bústjórnarfjelag") Suðuramtsins stofnað. Studdi það meðal annars að fram- ræslu og áveitugerð á Suðurlandi, einkum er fram í sótti. Árið 1869 fjekk það, með tilstyrk Landbúnaðarfjelags- ins danska, vatnsveitingamann, að nafni Niels Jörgensen, til þess að leiðbeina bændum með skurðagröft og áveit- ur. Hann feiðaðist hjer um 1869—1871. Lengst dvaldi hann, sumarið 1869, í Hróarsholti í Flóa, hjá Halldóri bónda Bjarnasyni. Vann hann þar írá 11. júli til 26. september, og gerði á þeim tima 830 faðma (lúma 1560 metra) langa skurði. Sumarið eftir, 1870, vann hann í Kjósinni (á Reynivöllum), og í Borgarfirðiuum. einkum a Leirá, og gróf þar skuiði, urn 1500 faðma (2825 metra) á lengd. Næsta sumar, 1871, var hann mest, í Árnes- sýslu, þar á meðal á 4 bæjum í Biskupstungum, Austur- hlíð, Múla, Neðradal og Stórafljóti. Á þessum bæjurn gerði hann 3200 faðma (um 6030 metra) langa skurði samtals1). Árið 1874 fær fjelagið annan vatnsveitingamann frá 1) Skýrsla Búuaðarfjelags Suðuramtsins 1870—1872, bls. 14—15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.