Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 59

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 59
BÚNAÐARRIT 53 Sennilegt er, að viðar í Axarflrði mætti bæta engjar með vat.nsveitingum. Eylandið inn af Hjeraðsflóa í N.-Múlasýslu, er víð- áttumikið, flatt og sumstaðar grasgefið. Sjálfsagt gæti lánd þetta tekið bótum, ef veitt væri á það. En gallinn er sá, að þar er hörgull á vatni til áveitu, og erfltt að afla þess. Á Húxeyna, eða eystri hluta þessa undirlendis, mætti að líkindum, en þó með töluverðum kostnaði, fá vatn úr Geirastaðakvísl. í henni er jökulvatn. En það þarf að veita því um all-langan veg. Norðureyjan — en svo nefnist flatneskjan milli Fögruhliðarar og Jökulsár — er að sumu leyti betur löguð til áveitu, en erfiðleikarnir þó meiri að ná vatni á hana. Hugsanlegt er, að takast megi að ná vatni úr Reyðhálslcvísl. Leiða það út sandinn og út á Eylandið, skamt fyrir vestan Hrúlbjörg, í Breiðakil, og þaðan svo eftir Þverkílsdragi. Þegar þar er komið, má veita vatn- inu til beggja hliða, og út á alt Eylandið. Reyðhálskvísl kemur úr Jökulsá. í henni er gott áveitu- vatn. Það sýnir reynslan, þegar áin flæðir yfir Eylandið í þiðu. Sprettur þar þá betur en ella. Það er í frásögu fært, að árið 1867 hafl gert mikið flóð, og spratt þá óvenjulega vel næsta sumar. Solfljóts-flóarnir í Hjaltastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Þannig nefni jeg einu nafni mýrarnar meðfram Selfljót- inu báðu megin, eða það sem í daglegu tali þar eystra er kallað Bóndastaða- og Hrollaugsstaða-blár, að vestan- verðu við Fljótið, og Kílatjarnar-blá að austan, er til- heyrir Hjaltastað. — Þessir flóar eða „blár“ eru víðáttu- miklir, sljettlendir, hallalitlir og blautir, en grasgefnir. Óvíða um Austurland mun að flnna jafn-stórt og sam- felt, og um leið álitlegt áveituengi. Vatni til áveitu á þetta land má ná úr Selfljótinu. Fyrir nálægt 30 árum var gerð grjótstífla eða garður þvert yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.