Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 68

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 68
62 BÚNAÐARRIT Til að útskýra þetta, hafði Mendel komið með sjer- staka kenningu, og er hún þannjg: I öllum kynsellum, bæði eggsellum og frjódufti er eitthvaö, sem síðar meir orsakar lit blómsins. Þetta eitthvað er strax í kyn- sellunni, þó það ekki sjáist, og við köllum það visir*. Þessi vísir er nú þess eðlis í þeim kynsellum, sem myndast í rauðblóma jurtum, að hann orsakar ranðan lit á selluhvoðuna í sellum blómsins. Yið segjum, að þessi jurt hafi eiginleika til rauðs litar, og að vísir til þessa eiginleika hafi strax verið í kynsellunum, sem mynduðust í rauða blóminu. Þenna eiginleika köllum við R. Hjá hvítblóma jurtura vantar þenna eiginleika, og þá vantar náttúrlega líka vísir til hans í þær kynsellur, sem í þeim myndast. Stundum segir maður, að þau hafi eiginleika til hvíts litar, en það er varla eins rjett,. þó margir kanske skilji það fult svo vel. Það, að kyn- seilurnar vantar eiginleikann R, táknum við með r, og þessa tvo eiginleika köllum við eiginleilca-andstœður.. Munurinn á kynsellum þessara rauðu og hvítu jurta er þvi sá, að aðrar hafa eiginleikann R, en hinar hafa hann ekki, eða hafa r. Jurt sem ber rauð blóm, vex upp af fræi, sem myndað er af tveim kynsellum, sem báðar hafa haft eiginleika-vísirinn R. — Á sama hátt vex jurt,. sem ber hvítt blóm, upp af því fræi, sem myndað er af tveim kynsellum, sem báðar hafa haft vísirinn r. Hvíta jurtin fær því hvað þessa eiginleika-andstæðu snertir, líkinguna rr, en sú rauða aftur RR. En þegar þessar tvær tegundir eru víxlfrjóvaðar,. myndast fræin annaðhvort af eggsellu úr rauðu blómi,. sem þá hefir vísirinn R, og frjódufti úr hvítu blómi, sem þá hefir vísirinn r, eða af eggsellu úr hvítu blómi, sem þá hefir vísirinn r, og frjódufti úr rauðu blómi, sem þá hefir vísirinn R. Við víxlfrjóvun hlýtur því ávalt að myndast íræ, sem hefir líkinguna Rr, og hefir það því báða vísirana sameinaða í sjer. Og þegar þeasir tveir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.