Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 116

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 116
106 BÚNAÐARRIT stofnuðu þau, og fengu til þess lán með góðum kjörum, hafa nú selt þau íyrir tvöfalt verð, og grætt þannig stórfje á sölunni. Vitanlega hafa býlin, sem reist voru fyrir 10—18 árum, hækkað í verði við bæ^ur þær og ræktun, sem gerð hefir verið á þeim, en þó ekki í hlut- falli við þetta háa verð. Og þegar svo búið var að selja býlið, lenti það í þessari braskara-hringiðu, og gekk svo kaupum og sölum. Verðið hefir farið sífelt hækkandi, og flestir eigendur, þótt ekki væri nema um fárra vikna eignar-umráð að ræða, grætt á sölunni. Loks er verðið orðið svo hátt, að ekki borgar sig að búa á þessum býlum, þrátt fyrir hátt verð á öllum afurðum. — Ef nú sá, sem seinast keypti, er fátækur eða berst í bökkum, endar þetta með því, að hann fer á höfuðið, og býlið legst í eyði. Út af þessu ástandi, braskinu með rikisláns-grasbýlin, hefir danska stjórnin stungið upp á því, að breyta til með fyrirkomulagið á býlunum og lánsskilyrðin. Þessi uppástunga eða tillaga er í því fólgin, að gras- býlin sjeu seld á leigu — en ekki seld til eignar, — gegn hæfilegu eftirgjaldi. Býlið sje metið, og eftirgjaldið miðað við 5°/o af virðingarverði, er miðist við það, að landið verði notað mest til akuryrkju. Þeir, sem svo vilja sæta þessum kjörum, að taka grasbýlið á takmarkaða erfðafestu, gegn þessari um- getnu leigu, geta svo átt kost á því að fá ríkissjóðslán til að byggja nauðsynleg hús, alt að 3600 kr. fyrir hvert býli, gegn 4°/o vöxtum. Lánin sjeu afborgunarlaus 3 fyrstu árin, en endurgreiðist síðan á 36 árum. Ætlast er til þess, að býlin verði svo metin upp 5. eða 10. hvert ár. Þó býlið kunni að hækka í veiði við matið, fyrir aðgerðir þess, sem á því situr, þá breytist ekki leigumálinn við það. En stafi hækkunin af aðgerð- um hins almenna, greiðist af henni hæfllegur verðhækk- unarskattur. Með þessu fyrirkomulagi er gert ráð fyrir, að gras-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.