Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 103

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 103
BÚNAÐARRIT 93 skapur hafa orðið í raeðallagi af engjumim, aftur á raóti *um- staðar ekki neraa holmingur á við moðal-heyskap. Á Austurlandi var grasspretta hin allra lakasta er sögur fara af. Votlendustu raýrar spruttu helst of i sinu voru. Heyin urðu þvi bæði afarlítil og slæm. Fáeinir bændur á Út-Hjeraði, þeir sem nógar votlendÍBslægjur höfðu, heyjuðu þó bærilega. Síðasti heyskapurinn hraktist mjög lengi, ienti undir snjó, náðist þó nokkurn veginn að lokum. í Skaftafellssýslum varð grasvöxtur raeð lang-ljelegasta móti, eius og annarsstaðar. Áveitulöndiu spruttu best. í Meðallandi varð hoyskapur viða alt að því í meðaliagi, og þar næst má telja Alftaverið, en i öðrum sveitum minni en menn muna áður. Garðrækt. Uppskera úr görðura var minni en í meðallagi ura land alt. Klaki fór seiut úr görðum, jarðvegur blautur og kaldur langt fram eftir. Sumarið kalt. Frost komu óvenjulega snemma. í Eyjafirði spruttu garðar alt að því í meðallagi. í Skaftafells- sýslu skeradist kartöflugras af hvassviðri um miðjan ágúst, kom það harðast niður í tveim svoitum, Pljótshverfi og Síðu, en þar er lögð mikil stund á kartöfiurækt. Auk þeirra ástæðna sem taldar eru fyrir uppskorubresti, má einkum nefna það, að útsæðið skemdist viða að miklum mun í frostunum veturiun á undan, varö því að nota útlent útsæði meira en venjulogt er. Olt hefir það gefist vol, en i þetta sinn gafst það illa. TJr minnu að velja erlendis, vegna óvenjulegrar eftirspurnar þar. öarðrækt var mikið aukin á þessu ári, hjá almenningi um alt land, og auk þess ljet landsstjórnin taka til ræktunar um 30 dagsláttna land á Garðsskaga. Reykjavíkurbær gerði slíkt hið sama á Kjalarnesi, og ennfremur fjelag, er stofnað var af nokkr- um Reykvíkingum. Fjcnaðarliöld. Ejenaðarhöld góð um vorið á Suðurlaudi. Heybirgðir nægar yfirloitt, og fyrningar, einkum í Rangárvallasýslu. Sauðburður gekk vel. Málnyta rýr um sumarið vegna gróðurleysis í högum. Kýr voru í lakara ástandi en fjeð um vorið, og því nytlitlar, eftir tveggja vetra hrakningsfóður. Sumarnyt þeirra litil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.