Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 24

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 24
18 BÚNIlÐARRIT í Landeyjutn er áveita svo að segja á hverri jörð. Stærsta áveitan þar er í Austur-Landeyjum, gerð árin 1909—1910. Aðal-vatnið tekið úr Álunum. Aðfærslu- skurðurinn og aðrir vatnsveituskurðir eru um 15500 metrar, og affærsluskurðir, sem þá voru gerðir, um 5000 metrar. Verkið mun hafa numið nálægt 2000 dagsv. og kostað 6000—7000 kr. Áveitu þessarar njóta um 30 búendur. Áveitusvæðið er talið að vera nálægt 1000 hektarar. Kunnugur maður áveitusvæðinu taldi, að á öðru ári áveitunnar hefði heyjast af því um 2700 hestar meira en áður. Það eru 90 hestar að meðaltali á hvern mann, þeirra er áveitunnar njóta. Auk þessa er vatni veitt á sumar jarðir í sveitinni úr Affallinu og Hallgeirseyjar-fljóti. í Út-Landeyjum eru áveitur nólega á öllum jörðum í sveitinni. í Strandar-hverflnu er vatni veitt á úr Þverá. Á því verki var byrjað laust fyrir siðustu alda- mót. En annars eru flestar áveiturnar þar gerðar síðari árin, 1908—1916. Stíflur hafa verið gerðar í ýmsa „fljótsvegi", og vatninu þannig náð upp til áveitu. Mestar stíflur eru í Akureyjar-fljóti, Fíflholts-fljóti og Pljóts-farveginum hjá Álfhólum. Eyjahverfiið fær vatn úr svonefndum Fljótsvegi, innan af Aurum. Fljótshlíðingar munu hafa byrjað fyrstir manna í Rangárvallasýslu á vatnsveitingum, nálægt 1870. Veittu þeir á lækjum, og gera enn, sem renna ofan Hlíðina. Jarðvegur er þar djúpur og moldarmikill, og ber vatnið með sér rnikíð af fösturn efnum, mold og leir, og slétt- aði landið. Voru þar víða góðar engjar, þurrar og greið- færar, áður en Þverá tók að brjóta bakka sína í Hlíð- inni. Heflr áin hin síðari ár gert þar voðaleg spjöll, og eyðilagt engjar manna, einkum í Mið- og Inn-Hhðinni. Áveitur eru þó stundaðar þar enn nokkuð, þar sem þeim verður komið við. í Hvolhreppi er’ Hvolsgili veitt á, bæði á Stórólfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.