Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 42

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 42
36 BUNABARRIT og 1915 voru gerðar þar mælingar á ný, til undirbún- ings áveitunni, og var kostnaðurinn, samkvæmt þeim mælingum, áætlaður rúmar 100,000 kr.1) Áin er tekin upp nálægt því um miðja Þrándarholts- bakka í Sandlækjarlandi, og vatninu svo veitt i stórum aðfærsluskurði fram á Skeiðin. Samþykt hefir verið gerð um fjelags-áveituna á Skeiðin („Stjórnartíðindi B., bls. 230—232). Byrjað var á þessu áveituverki vorið 1917, en því er enn ekki lokið. Dýrtíðin, og ýmsir örðugleikar í sambandi við hana, hafa tafið fyrir, og verkið þvi sókst seinna en ella. Áveitunnar geta notið á sínum tíma rúmir 30 bú- endur á Skeiðurmm, og tvær jarðir i Villingaholt.shveppi í Flóa. Aaðsholtsmýri. Mýrarfláki sá, sem jeg nefni þessu nafni, er allur um 1000 hektarar. Þar af tilheyrir jörð- inni Auðsholti í Biskupstungnahreppi í Árnessýslu 650 hektarar. Gert er ráð fyrir að taka vatn til áveitunnar á mýrina úr Hvítá, vestan við Hvítárholt. En með því móti næst þá ekki vat.ri nema yfir nokkurn hluta henn- ar. — Fyrir þvi mundi betra að taka upp ána ofar, eða upp við svonefnt Högnholt, fyrir innan eyðijörðina ísabakka. Næðist þá vatnið yfir alla þessa mýri að heita má. En aðfærsluskurðurinn lengist við það um 3700— 4000 metra. En það mundi borga sig. Þetta hefir einnig annan kost, í för með sjer. Sels-áveitan gæti þá um leiö haft, gott af þessu verki, því að aðfæi'sluskurðurinn lægi þá meðfram henni eða um áveitusvæðið. Fengi hún þá vatn úr Hvítá til viðbót.ar við vatnið úr Litlu-Laxá, og mætti með því auka og bæta þá áveitu. Gera má ráð fyrir að þet.ta verk mundi kosta 15,000—20,000 kr. 1) Þesaax- mælingar framkvæmdu þeir verkfræðingarnir S i g . Thoroddsen (1913) og Jón íaleifaaon, er undirbjó verkið að öðru leyti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.