Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 85
BUNADaURIT 76 skapa eðli og útlit skepna og manna, erfist eftir öðru lögmáli en Mendel’s. (Sumir hálda þó að hörundslitur á mönnum sje undantekning, en það er mjög vafasamt). Þá hefir lengi verið rifist um það, hvort aflaðir eigin- leikar gætu erfst. Lamarck og Darvin hjeldu það, og bygðu kenningar sínar að nokkru leyti á því. En seinni tíminn hefir efast um það. Frá seinustu árum eru til rannsóknir, sem virðast skýra þetta efni, og má þar til nefna rannsóknir Emil Chr. Hansen’s yfir gersveppi, Pasteur yfir miltisbruna-bakteríur, Mac Daugal yfir æðri jurtir (sem þó mun varla lokið enn), og þó sjerstaklega rann- sókn og tilraunir Towers yfir bjöllutegund, er heitir Leptinotarsa undecimlineata. Að lýsa þessum rannsóknum hjer er of-langt mál, en niðurstaða þeirra virðist vera þessi: 1. Að breytingar þær sem lífsskilyrðin geri á eiginleik- um jurta og dýra, erfist ekki til niðja þeirra. (Fóturinn á kínversku stúlkunum t. d. ekki, og þótt t. d. allar rófur væru skornar af öllum köttum, íæddust altaf kettlingar með rófum). 2. Að ytri lífsskilyrði geti, þegar þau verka mjög kröft- ugt, og verkanir þeirra hafa gagngerð áhrif á allan líkamann á því saina augnablilci, sem kynsellurnar eru að myndast, orsakað gagngerðar brcytingar á eiginleika-vísirunum í kynsellunum, og þá um leið gjörbreytt eiginteikum afkvœmanna, svo það Jcomi fram nýir, stundum áður óþektir eiginteikar, sem þá erfast til niðjanna í fiestum tilfellum. Sjerstaklega skýra rannsóknir Tower’s þetta, en við þær notaði hann um 40,000 einstaklinga, og rannsakaði afkvæmi þeirra allra í tleiri liði. Þetta gefur ofurlitla hugmynd um, hve erfið slík rannsóku er, og hve lítið maður getur ályktað af viðburðum daglega lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.