Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 48
42 BÚNA3DARRIT („Búnaðarritið" 17. ár, 1908, bls. 10) að nálega á hverri jörð sjeu mýrar, er veita megi yfir, „án mjög mikillar fyrirhafnar11. Um miðsveitina innan til eru víða samanhangandi mýrarsvæði, er liggja vel við áveitu. Er á minstan hluta þess lands veitt, enn sem komið. er. Hvað þetta svæði er stórt, verður eigi sagt um með neinni vissu. En mjer þykir eigi ólíklegt, að þar sje að ræða um 300— 400 hektara land. — Á Elliða hagar eirinig vel til með áveitu (seitlu-veitu), og út hjá Bláfeldi og Hólkoti eru góð engi, sljett og grasgefin. Vatnið í ám og lækjum er þar alstaðar gott til áveitu. Hvar sem það fer yfir, sprettur svo að segja ágætlega. líreiðnvíkin Sjálf Breiðuvíkin nær frá Öxl og út að Sleggjubeinsá. Eru þar engjar góðar, greiðfærar og gras- gefnar. Sjerstaklega eru taldar góðar slægjur í Gröf og Knarar-plássinu, en geta þó brugðist, og svo var í sumar, er leið. Það vantaði áveitu. — Grafará hefir breytt far- vegi sínum fyrir nokkrum árum. Gera þarf því stíflu í ána, svo að hún geti flætt yflr engjarnar á vorin, oins og áður var. — Hjá Knarartungu rennur árspræna eða lækur, sem einnig mætti nota til áveitu. Suður í sýslunni (Hnappadalssýslu) má víða gera áveitur svo um muni, t. d. í Hjarðarfelli, Fáskvúðs- bakka, Borgarholti, Dal, Þúfu, Dalsmynni, Þverá, Hegg- stöðum, Syðri-Rauðamel, Stóra-Hrauni o. s. frv. Staðarholts-oddi í Saurbæ í Dalasýslu, ásamt mýr- unum, sem tilheyra Belgsdal og Múla, er um 2000 hektarar. — Torfi Bjarnason, skólastjóri í Ólafsdal, hafði um nokkur ár byggingu í Belgsdal og Múla, og gerði þá — um 1890 — stóra áveitu á engjar þeirra jarða, og heyjaði þar á sumrin. En er hans naut þar ekki lengur við, fjell áveitan niður, og aðfærsluskurður- inn er nú allur úr lagi genginn. Vatn til áveitu á landið næst úr Iivolsá og Staðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.