Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 61

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 61
BÚNAÐARRIT 55 Einnig mætti stífla svonefndan Þvetalœk til áveitu á «ngjar Stóru-Lágar og Stapa. Mýrar í A.-Skaftafellssýslu. Þar eru, eins og nafnib bendir til, víðáttumiklar mýrar og flæðiengi. Að sumr- inu, um sláttinn, eru stór svæði þar undirorpin vatns- ágangi í rosatíð, einkum úr Hornafjarðarfljóti og Heina- bergsvötnunum. Sjerstaklega eru það engjar Yindborðs og Vindborðssels, sem liggja undir vatni úr Fljótinu, ef eitthvað vex í því. Þyrfti þar, ef vel væri, að gera fyrir- hleðslu úr Vindborðsnefinu suður bakkann, og helst alla leið í Þjófasker. — í vetrarflóðum mundi Fljótið flæða þarna yfir eftir sem áður. Hjer er því að eins um það að ræða, að vernda þessar engjar fyrir sumarflóðum. En svo yrði þá um leið, að sjá þessu landi fyrir áveitu að vorinu. Flóðin úr Heinabergsvötnum standa í sambandi við lón í skriðjöklunum, sem Vötnin koma úr, og nefnist það Vatnsdalur. Safnast vatn fyrir í þessu lóni. En þegar það er orðið fult, brotnar jökulbrúnin, sem myndar lónið, og vatnið hleypur fram. Flæðir það þá yfir alla aura og niður um miðsveitina, og veldur töfum um heyannir og tjóni á heyi. Sumir bæirnir, t. d. Eskey og Flatey, líta þá út sem hólmar í vatninu. Framan við lónið er á kafla klettabelti, áfast við jök- ulinn. Hefir mönnum komið til hugar að sprengja skarð í þessa klöpp, svo að vatnið geti fengið þar stööuga framrás. Hvort það mundi nægja til frambúðar til þess að fyrirbyggja flóðin, er ekki hægt að fullyrða neitt um. En þetta væri reynandi. Og það er áreiðanlega tilvinn- andi að kosta þarna nokkuru til, ef með því tækist að stemma stigu fyrir flóðunum. En annars hagar víða vel til á Mýrunum með áveitu, bæði seitluveitu og uppistöðu. Nóg er vatnið, jafnvel hvert sem litið er, og má víða þar með litlum kostnaði ná því á slægjulöndin, miklu meira en nú á sjer stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.