Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 8

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 8
2 BÚNAÐARRÍT Hinsvegar er það tilgangur minn, að skýra frá við- leitni manna áður fyr og fram að þessu, til að gera áveitur, og gefa yfirlit yfir það, í stuttu máli, hvar þær eru helst tíðkaðar nú sem stendur. Jafnframt vildi jeg um leið nota tækifærið til þess, að minna á nokkur álitleg áveitusvæði til og frá á landinu, einkum til áveitu í stærri stíl. Og ioks hafði eg hugsað mjer, að geta um reynslu einstakra manna, er gert hafa áveitur hjá sjer, og stundað þær iengri eða skemri tíma. I. Áveitur til forna. íslendingar til forna voru búmenn miklir, svo sem sögur greina. Þeir lögðu meðal annars stund á vatns- veitingar. Bæði s'ógurnar og lög þeirra tíma bera vott um það. Fróðir menn og glöggskygnir þykjast einnig sjá merki þess, að vatni hafi verið veitt á engjalönd all- víða, og garðar gerðir til þess að hafa hemil á vatninu. félags Suðuramtsins11 áriu 1874—1876. — Ólafur Ólafsson: IJm vatnsveitingar, „ísafokl11 VII., 1880, 18—19. — Halldór Hjálmarsson: Skýrsla um jarðabœtur, „ísafold" VII., 1880, 1. — Torfi Bjarnason: Um framræslu, „Tímarit Bókmenta- félagBÍnB11 II., 1881, bls. 201. — Jónas Eiríksson: Um túna- og engjarækt, „Fróði" II., 1881, 45, 47 og 48. — Tryggvi Gunnarsson: Um flóðgarða og vatnsvörslugarða, „Fróði“ V., 1884, 134. tbl. — PállBjarnason: Nokkur orð um uppi- stöður og seitluveitur, „Fróði“ VI., 1885, 171.—172. tbl. — Aðalsteinn Halldórsson: Um vatnsveitingar, „Búnaðar- ritið“ X., 1896, bls. 1—32. — Sigurður Sigurðsson: Um framræslu á mýrarflóum, „Þjóðólfur11 52. árg., 1900, 8.—9. og 13.—14. — KarlThalbitzer: Áveita á íslandi, „Þjóðólfur“ 59. árg., 1907, 30. — JakobH.Líndal: Um vatnsvoit.ingar, „Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands“, 1909, bls. 21—39. — Eggert Briom frá Viðey: Um áveitur, „Freyr“ VI., 1909, bls. 49—55. — MetÚBalem Stefánsson: Vatnið. Framræsla og vatnsveitingar, „Frumatriði jarðyrkju11, Reykjavík 1913, bls. 168. — Loftur Rögnvaldsson: Vatnsvirki, „Ársrit, Rækt- unarfélags Norðurlands11, 14.—15. árg., 1917—1918, bls. 79—90„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.