Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 99
BdHlSUUT
Árið 1918.
Tíðarfar.
Votur f r á nýári. Árið byrjaði með góÖTÍðri og þíðu
um alt land, en góða tíðin var skammvinn. Á Þrettándanum rak
á ofsa norðanveður með grimdar frosti.
Á Suðurlandi voru frosthörkur í janúarmánuði meiri en menn
rnuna, um 30° C. suma daga. Undir lok janúar batnaði tiðin;
febrúar að vísu nokkuð harður, en ágætistíð i mars. Sumir land-
eigendur í Kcykjavik voru farnir að skera ofan af, um og eftir
20. mars, on þann 28. fór að frjósa aftur; ekki stóð það kulda-
kast iengi, og var hjer besta tíð fram í miðjan maí.
í Dalasýslu varð Irostakaílinn i jauúar álika og á Suðuriandi.
Hagar allgóðir, en ekki beitt vegna frostauna. Þá voru ílestir
hestar teknir inn í útigöngu-sveitum. — Um 23. janúar linaði
frostið, en pó var tíðin umhleypinga- og rosasöm fram til 14.
mars. 15.—24. mars maraþiða, 011 frá þeim tima til 14. apríl
versta tíð; frostbyljir og stórblotar á víxl.
Á Vestfjörðum hófst 4. janúar oitt hið mesta vetrarríki er
sögur fara af. Upp úr liláku með 6° hita hloypti þann dag í
einni svipan á norðanstormi með 20° frosti. ¥ylti Djúpið utan-
vert og alla Vestfirði með hafís á fáum dögum. Var daglcga
18—30° frost. Inndjúpið og alla firði lagði þegar, og um miðjan
mánuðinu var hvergi auð vök út undir Óshlið, ncma mjór áll
inn með Snæfjallaströnd utanverðri. Var riðið, gengið og ekið
um Djúpið alla leið út á ísafjörð. í febrúar dró nokkuð úr
verstu frostgrimdunum, en þó skiftust á spilliblotar og kafalds-
byijir; urðu af því hinir stórkostlogustu áfreðar á jörðu. Um
miðjan febrúar tók hafísinn að lóna uudan, og var haun að
mestu horfinn úr Utdjúpinu í mánaðarlokiu, en í Inndjúpinu og