Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.01.1919, Blaðsíða 29
BtiNAÐARRIT 23 Áveita er nú á Búðum, Staðarstað og Furubrekku í Staöarsveit. í Yatnsholti heflr verið mælt fyrir áveitu, og mun byrjað á því verki. í Kolbeinsstaðahrepjpi er áveita í Mýrdal og Krossholti. Norðanfjalls í Snæfellsnessýslu er lítið um áveitur. Mætti þó gera þar seitluáveitur all-víða. — Á Hofsstöð- um og Helgafelli eru smá-áveitur. Dalasýsla. Ár og lækir flæða þar yfir sumstaðar í vatnavöxtum, og bæta með því og auka grasvöxtinn. En annars eru þar mjög óvíða reglulegar áveitur. Áður fyr var veitt á í Hlíðartúni í Sökkólfadal og víðar, en hefir lagst niður. Á einum eða tveimur bæjum i Hörðudal er veitt á. Og í Hvammssveitinni er eitthvað átt við það á fáeinum bæjum. Mest kveður að áveitunni í Teigi. Er það uppistöðu-áveita. Af þeirri áveitu nýtur Rauðsbarðarholt góðs. Sjálfgerðar veitur, stærri og minni, eru á nokkrum jörðum í sýslunni, og mætti víða auka þær og bæta. Barðastrandarsýsla. Á Rauðasandi eru áveit- ur, on langmest kveður að þeim í Saurbæ. Var byrjað þar, svo nokkru næmi, að veita á 1905. Síðan heflr áveitan verið aukin og bætt. Sprettur þar vel. Þar sem best er sprottið, fást 40—50 hestar af hektara. Hey- skapur af jörðinni heflr aukist mjög undanfarin 30—40 ár, en þó mest síðasta áratuginn. Fyrir 40 árum heyj- aðist þar 400 hestar, en 1915 varð heyskapurinn 1800 hestar. Og þó að bætt túnrækt og fleira ráði hjer um nokkru, þá er þó þessi aukni heyskapur mikið eða mest að þakka áveitunni. Um síðustu aldamót var byrjað á áveitu í Breiðuvík í Rauðasandshreppi, og hefir því síðan verið haldið áfram, og áveitan aukin. Árspræna sem rennur niður í Víkiua, er stífluð á þremur stöðum, og vatnið úr henni notað til áveitu. — Einnig or áveita í Örlygshöfn, er gerir gott gagn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.