Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 99

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 99
BdHlSUUT Árið 1918. Tíðarfar. Votur f r á nýári. Árið byrjaði með góÖTÍðri og þíðu um alt land, en góða tíðin var skammvinn. Á Þrettándanum rak á ofsa norðanveður með grimdar frosti. Á Suðurlandi voru frosthörkur í janúarmánuði meiri en menn rnuna, um 30° C. suma daga. Undir lok janúar batnaði tiðin; febrúar að vísu nokkuð harður, en ágætistíð i mars. Sumir land- eigendur í Kcykjavik voru farnir að skera ofan af, um og eftir 20. mars, on þann 28. fór að frjósa aftur; ekki stóð það kulda- kast iengi, og var hjer besta tíð fram í miðjan maí. í Dalasýslu varð Irostakaílinn i jauúar álika og á Suðuriandi. Hagar allgóðir, en ekki beitt vegna frostauna. Þá voru ílestir hestar teknir inn í útigöngu-sveitum. — Um 23. janúar linaði frostið, en pó var tíðin umhleypinga- og rosasöm fram til 14. mars. 15.—24. mars maraþiða, 011 frá þeim tima til 14. apríl versta tíð; frostbyljir og stórblotar á víxl. Á Vestfjörðum hófst 4. janúar oitt hið mesta vetrarríki er sögur fara af. Upp úr liláku með 6° hita hloypti þann dag í einni svipan á norðanstormi með 20° frosti. ¥ylti Djúpið utan- vert og alla Vestfirði með hafís á fáum dögum. Var daglcga 18—30° frost. Inndjúpið og alla firði lagði þegar, og um miðjan mánuðinu var hvergi auð vök út undir Óshlið, ncma mjór áll inn með Snæfjallaströnd utanverðri. Var riðið, gengið og ekið um Djúpið alla leið út á ísafjörð. í febrúar dró nokkuð úr verstu frostgrimdunum, en þó skiftust á spilliblotar og kafalds- byijir; urðu af því hinir stórkostlogustu áfreðar á jörðu. Um miðjan febrúar tók hafísinn að lóna uudan, og var haun að mestu horfinn úr Utdjúpinu í mánaðarlokiu, en í Inndjúpinu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.