Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 103
BÚNAÐARRIT
93
skapur hafa orðið í raeðallagi af engjumim, aftur á raóti *um-
staðar ekki neraa holmingur á við moðal-heyskap.
Á Austurlandi var grasspretta hin allra lakasta er sögur fara
af. Votlendustu raýrar spruttu helst of i sinu voru. Heyin urðu
þvi bæði afarlítil og slæm. Fáeinir bændur á Út-Hjeraði, þeir
sem nógar votlendÍBslægjur höfðu, heyjuðu þó bærilega. Síðasti
heyskapurinn hraktist mjög lengi, ienti undir snjó, náðist þó
nokkurn veginn að lokum.
í Skaftafellssýslum varð grasvöxtur raeð lang-ljelegasta móti,
eius og annarsstaðar. Áveitulöndiu spruttu best. í Meðallandi
varð hoyskapur viða alt að því í meðaliagi, og þar næst má telja
Alftaverið, en i öðrum sveitum minni en menn muna áður.
Garðrækt.
Uppskera úr görðura var minni en í meðallagi ura land alt.
Klaki fór seiut úr görðum, jarðvegur blautur og kaldur langt
fram eftir. Sumarið kalt. Frost komu óvenjulega snemma.
í Eyjafirði spruttu garðar alt að því í meðallagi. í Skaftafells-
sýslu skeradist kartöflugras af hvassviðri um miðjan ágúst, kom
það harðast niður í tveim svoitum, Pljótshverfi og Síðu, en þar
er lögð mikil stund á kartöfiurækt.
Auk þeirra ástæðna sem taldar eru fyrir uppskorubresti, má
einkum nefna það, að útsæðið skemdist viða að miklum mun í
frostunum veturiun á undan, varö því að nota útlent útsæði
meira en venjulogt er. Olt hefir það gefist vol, en i þetta sinn
gafst það illa. TJr minnu að velja erlendis, vegna óvenjulegrar
eftirspurnar þar.
öarðrækt var mikið aukin á þessu ári, hjá almenningi um alt
land, og auk þess ljet landsstjórnin taka til ræktunar um 30
dagsláttna land á Garðsskaga. Reykjavíkurbær gerði slíkt hið
sama á Kjalarnesi, og ennfremur fjelag, er stofnað var af nokkr-
um Reykvíkingum.
Fjcnaðarliöld.
Ejenaðarhöld góð um vorið á Suðurlaudi. Heybirgðir nægar
yfirloitt, og fyrningar, einkum í Rangárvallasýslu. Sauðburður
gekk vel. Málnyta rýr um sumarið vegna gróðurleysis í högum.
Kýr voru í lakara ástandi en fjeð um vorið, og því nytlitlar,
eftir tveggja vetra hrakningsfóður. Sumarnyt þeirra litil.