Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 4

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 4
162 BÚNAÐARRIT 1. A5 kjöt hefir hækkað í verði síðan sláturhúsunum fjölgaði og verkun þess varð betri, en þó einkum þaðr að sæmilegur markaður hefir fengist erlendis fyrir vel verkað dilkakjöt. 2. Að fráfærur hafa þar af leiðandi lagst niður, en við það hefir málnytan minkað, og mönnum ekki þótt taka því, að senda kúarjómann einan til smjörbúanna. 3. Að samfara sívaxandi fólkseklu hefir það reynst mjög erfitt, að fá unglinga til að smala eða gæta ánna að sumrinu og stúlkur til að mjalta. 4. Að smjör hefir hækkað í verði innanlands síðari árin, sem mest er smjörbúunum að þakka, en það hefir haft þau áhrif, að margir hafa horfið frá smjörbúa- félagsskapnum, er þeir vissu sig geta íengið svipað verð fyrir smjörið annarsstaðar. 5. Að nú eru yfir höfuð allar afurðir í hærra verði, og meiri peningavelta í landinu en var áður, eða um það leytið, sem fyrstu búin voru stofnuð. Þetta allt, hvað með öðru, hefir hjáipast að til þess að rýra smjörbúastarfsemina og stuðlað að því, að sum búin hafa hætt eða verið lögð niður. Práfærnaleysið veldur þó, ef til vill, mest.u um afturförina í þessu efni. Nú eru fráfærur nálega alstaðar lagðar niður nema um Suðurlandsundirlendið og á Vestfjörðum. Pólkseklan hefir og gert sitt til. — Það hefir mörgum veizt mjög erfitt, að fá smala til þess að gæta ánna, jafnvel hvað sem í boði hefir verið. Og kvenfólkið hefir sett það upp, þegar það hefir ráðið sig í kaupavinnu hjá bændum, að þurfa ekki að mjólka, að minsta kosti ekki ær. Sumir bændur hafa einnig álitið það blátt áfram ekki borga sig, að taka stúlkur frá heyskapnum til þess að nytka ærnar, og má vel vera að svo sé sumstaðar á landinu. En það er hæpið, að sú skoðun hafi alment við rök að styðjast, með því verði, sem nú er á smjöri, bæði utanlands og innan. En hér skal eigi rætt frekar um það að sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.