Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1917, Page 17

Búnaðarrit - 01.06.1917, Page 17
BÚNAÐARKIT 175 og minna er ógreitt af þeim. Þau lán afborgast smátt og smátt, og fer um afborgun þeirra svo sem áskilið var, er lánin voru veitt. Samkvæmt skýrslu landsféhirðis var ógreitt af þess- um lánum við árslok 1915 það sem hér segir: Búin. Upphaflega. Árslok 1915. 1. Brautarholts . 2000 kr. 1200 kr. 2. Dalamanna . . 2400 — 1059 — 3. Eyhildarholts. 700 — 326 — 4. Fnjóskdæla . . 2000 — 1466 — 5. Gufár 2000 — 1066 — 6. Hjalla 2000 — 200 — 7. Kerlækjar. . . 2000 — 800 — 8. Laxárí Húnav. 2000 — 1248 — 9. Laxárbakka. . 2000 — 1333 — 10. Ljósvetninga . 2000 — 1466 — 11. Reykdæla . . . 1500 — 800 — 12. Þverár .... 2000 — 850 — Af láni Arnarbælisbúsins munu vera ógreiddar nálægt 500 kr., sem Sandvikur-smjörbúið heflr tekið að sér að greiða og afborgar vitanlega árlega. Geirsárbúið mun þegar hafa borgað alt sem það skuldaði, bæði viðlaga- sjóði og öðrum. Brautarholtsbúið eða „dánarbú" þess hefir á árinu sem leið greitt upp í skuld sína við við- lagasjóð 540 kr. Eru þá eftir ógreiddar af þeirri skuld 660 kr. Hér hefir nú verið minst að nokkru á smjörbúin og rekstur þeirra árin 1911—1915. Er fáu við það að bæta, er sagt er hér að framan um búin. Smjörbúin eru, og hafa verið síðan 1913, í afturför. Var í upphafi þessa máls gerð grein fyrir, hverjar væru aðal-orsakirnar til þessarar afturfarar eða hnignunar. Nú veltur á því,

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.