Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1917, Qupperneq 25

Búnaðarrit - 01.06.1917, Qupperneq 25
BÚÍÍAÐARRIT 183 'kveðið upp óyggjandi dóm í þeim efnum, sökum þess að þau lögmál eru mjög lítið kunn, sem kynblöndunin á eina hlið og sjúkdómar og náttúruskilyrði landanna á hina hlið verða að hlíta. Að því er síðara atriðið snertir — sýkingarhættuna, sem leiðir af innflutningnum — þá er þessi hætta ærið mismunandi eftir þvi, hver sjúkdómurinn er, og ræður þar mestu um, hve auðvelt er að þekkja sjúkdóminn. Allmargir sjúkdómar eru svo vel þektir, að hægt er með nokkurn veginn fullri vissu að komast fyrir það, hvort þau dýr, sem ætluð eru til innflutnings, muni sýkt af þeim eða ekki, t. d. berklar og snívi. Enn aðrir eru þess «ðlis, að dvalartími sýkiefnisins í dýrinu (Incubationstid), áður en sjálfur sjúkdómurinn brýzt út með glöggum ein- kennum, er ekki lengri en svo, að sjúkdómurinn ætti að gera vart við sig meðan á flutningnum stendur eða skömmu eftir flutninginn, meðan dýrið að sjálfsögðu væri undir eftirliti dýralæknis, t. d. miltisbrandur, munn- og klaufaveiki og m. fl. Að lokum er mörgum sjúkdómum þannig varið, að mjög torvelt eða alómögulegt er að þekkja þá, þótt þeir búi í dýrinu, og sem eru svo hæg- fara, að mjög langan tíma þarf til þess að einkenni þeirra komi í ljós, eða sem aldrei sýna sig með ákveðnum ein- kennum í hinu sýkta dýri, en breiðast þó þaðan til annara dýra. Einmitt. þessi tegund sjúkdóma er hættulegust, þá er um innflutning búfjár er að ræða; skal eg því leyfa mér að nefna nokkrar af hinum algengustu þeirra. Enn sem komið er, er t. d. í mörgum tilfellum al- ómögulegt að ákveða með nokkurri vissu, hvort ýms innýfla-sníkjudýr muni finnast í dýrum eða ekki. Mjög algengur sjýkdómur, bæði á Norðurlöndum og í Bret- landi, er hin svonefnda lifrarflyðruveiki, sem sýkir bæði nautpening og sauðfé og veldur miklu tjóni. Orsakast sýkin af tveimur lifrarflyðrutegundum — distomum he- paticum og distomum lanceolatum. — Því er þá að nokkru leyti eins háttað með sjúkdóm þenna eins og sullaveik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.