Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 34

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 34
192 BÚNÁ.ÐARRIT um löndum: n. cinnáburina og n. ditissima. Dr. Hélgi Jónsson segir þá íyrnefndu vera algenga hér í görðum. Auk þess að n. cinnabarina lifir á reynivið, lifir hún líka á ribsgreinum, en gerir ribsi minni skaða en reyni. Kemur það nokkuð til af því, að vaxtarlag ribsins þolir það og þarfnast þess, að nokkrar greinar séu teknar burt, helzt árlega, eftir að runnarnir eru orðnir töluvert vaxnir, og þá eru auðvitað sýktar og skemdar greinar teknar, en þær heilbrigðu fá að halda sér. Þessir nectria-sveppir þekkjast á Ijósrauðum hnöttótt- um sporum, er setjast utan á greinar; sitja þeir venju- lega mjög þétt á greinunum. Sveppirnir vaxa inn í trén gegnum böikinn um smá sár, sem ætíð er meira eða minna af. Eftir það fer sýkin að magnast, og kemur í ljós á þann hátt, að þarna kemur dauður blettur í börkinn; verða þessir blettir dökkbrúnir á litinn. Þegar þessa verður vart, er ekki annað ráð vænna en að skera sjúku greinarnar burtu; sé átumeinið í stofninum eða í aðalgrein, sem eftirsjón er í, er reynt að lækna mein- semdina með því að skera kringum hana og flysja börk- inn burt, þangað til komið er inn að heilbrigðum við, og þá er koltjara borin í sárið. Allar sjúkar og dauðar greinar skyldu skornar af trján- um, einkum þær sem rauðu sporarnir eru á. Þeim er vandlega safnað saman og brent. Átumeinin tekst að lækna, ef það er gert í tíma, á meðan þau eru á byrjunarstigi. Er það gert með því að dreifa Bordeaux-vöhva (blásteins-vökva) á trén, þar sem sýkin er. Helzt skyldi dreifa vökvanum á trén snemma á vorin, áður en þau laufgast, en þó er það einnig all- oft gert fram eftir sumrinu. Yökvinn er hafður sterkari á ólaufguð tré en laufguð. Eigi að búa til vökva á ó- laufguð tré, eru 3 lcg. af blásteini leyst upp í 50 lítram af vatni, og 3 lcg. af brendu lcállci1) leyst upp í öðrum 1) í stað 1 kg. af brendu kalki má nota Þ/2 kg. af slökktu kalki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.